Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 104
44«
RITSJÁ
EIMBBIÐIN
bók sina, og er hér seiinilega fremur um að kenna gagnrýniskorti höf-
og vankunnáttu á islenzka tungu en smekkleysi og ruddaskap. Frá Hrauns-
nefi fara höf. í bil til Sauðárkróks, þaðan til Akureyrar og áfrain bil-
veginn austur á land lil Seyðisfjarðar. Kynnast þeir mörgu og misjöfnu
á liessu ferðalagi. Auden kynnist lífinu í hílunum, syngur með um „Mela-
koff“ (sic!), sem „drakk brennivin og lifnaði við þegar læknirinn fór að Iin>a
hann sundur á skurðarborðinu“. Auden kynnist ennfrcmur „Svarta dauða“,
en telur hann banvœnan drykk. Kirkjan á Viðimýri, elzta kirkja lands-
ins, kemur Auden fvrir sjónir eins og „lubbaleg gamalrolla með bjöllu un'
liálsinn“, Sauðárkrókur eins og hann liefði verið bygður af Sjöundadags-
Aðventistum, sem búast við að fara til himnaríkis innan fárra mánaða og
er þvi alveg sama um hibýlin hér á jörð. Auden lofar þvi að koma aldrei
á Sauðárkrók aftur. Veitingahúsinu þar lýsir hann þannig, að það sé
„skítugt, og lyktin eins og i hænsnastiu". Hann kemur við á Hólum i Hjalta-
dal, og þar tekur „binn ungi, danski skólastjóri“ á móti honum. Á leiðinni
frá Akureyri til Seyðisfjarðar er Auden kvefaður, og bætir það honum
ekki í skapi. Á Egilsstöðum, sem liann annars lætur allvel af, verður það
honum til ama á kamrinum, að þar er súgur, svo skeinisblöðin fjúka ú*
úr höndunum á honum, og luinn verður að fara að elta þau. Þannig er al-
staðar eitthvað, sem angrar þennan ógæfusama ferðamann. Á Hallorms-
stað reynir liann að hressa sig upp með hljóðfæraleik, og þar rekst hani'
á íslenzka vögguvísu, sem hann lætur löndum sinum i té hæði á frum-
málinu og i þýðingu. Vísan er svona i útgáfu höf.:
Sofúr thu svind thitt
Svartur i áugum.
Far i fulan pytt
Fullan af dráugum.
Við þennan skáldskap og þvílikan hressist andi liins þjáða ferðamanns un'
hrið, en daginn eftir fær liann blöðrur á hendurnar við að hjálpa bílstjór-
anum að gera við hjólbarða, og skapið þyngist að nýju. Á Seyðisfirð'
lendir hann á mjög „primitívu“ íþróttamóti, sem verður honum til leiö'
inda. Veitingakonan þar á staðnum, sein hafði eitthvað ferðast, veröur
mjög upp með sér af að fá hann á hótelið, dekrar við hann og er hon-
um verulega góð. í póstkortasafni hennar rekst hann á ágæta skýringai'
mynd af fjöllunum á íslandi, stelur henni og lætur endurprenta í bók
sinni. — Þarna á Seyðisfirði liittir liann „eina gainanleikarann á fslandi1,
scm sýnir þar listir sínar og eftirhermur i tjaldi. Leikarinn gefur Auden
bók með söngvum sínum í og útlistar fyrir honum upp aftur og aftur
hve hann (lcikarinn) sé dásamlegur maður. Eftir alt þetta og ótal margt
fleira kemst liöf. með „Novu“ til Akurcyrar aftur og þaðan suður um og
út til Englands.
Einn lengsti kaflinn í bókinni er bréf frá Hetty til Nancy, um fcrð
enskra stúlkna upp á Hveravelli og í kringum Langjökul, og er æði skvald-
urskent, en ber af öðrum köfluin bókarinnar livað snertir meðferð islenzkra