Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 105

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 105
U1MIÍEIÐ1N RITSJÁ 44‘J 0I'ða, því liau eru flest furðulega rétt rituð i þcssum kafla, gagnstætt þvi sem gefur að líta í öðrum bréfum bókarinnar, svo sem eftirtalin dæmi sýna: Skjalbreid (f. Skjaldbreið) bls. 39, Ausserstraeti (f. Austurstræti) 39, Isafjördardjup (f. ísafjarðardjúp) l)ls. 39, Hallorastadur (f. Hall- °nnsstaður) bls. 40, Sailibus (f. sæluhús) bls. 40, Hángikyrl (f. hangiket) ljls. 42, Grylla (f. Grýla) bls. 45, Markaflot (f. Markarfljót) bls. 45, Beula (f. Baula) bls. 114, Peterssen (]). e. sálmaskáldið Hallgrímur Péturssou) l)ls. 114, Morduradalur (f. Möðrudalur) bls. 140. Hvernig mundi Englend- 10gum lítast á t. d. staðanöfn sín þannig afbökuð á prenti? I bréfi, sem lir. Auden ritar eftir heimkomuna til Englands til Kristian Andreirsson og birt er í bókinni, lýsir bann áliti sínu á landi og þjóð eftir SI11a stuttu viðkynningu af livorutveggja. Honum lýst yfirleitt vel á þjóð- lna. Karlmennirnir finst honum myndarlegri en kvenfólkið og telur það l'læða sig ósmekklega. Óstundvísi cr áberandi og drykkjuskapur mikill, hvorttveggja réttmætar aðfinslur og vafalaust ýmsar fleiri, sem liöf. koma Oíeð. En gallinn er aðeins sá, að röngu og réttu er hér blandað saman 1 þann lirærigraut, að lesendurnir, sem ókunnir eru öllum staðháttum, eiga ómögulegt með að greina þar í sundur. Afleiðingin verður sú, að sem fræðslurit um ísland er hókin mjög litils virði. Höf. bafa sýnilega tekist a hendur að vinna fyrir peninga verk, sem þeir voru ekki færir um, eins °g annar lika játar sjálfur óbeinlínis. Ofan á þetta bætist, að þeir virðast hafa verið óhepnir með leiðbeinendur. Bókin gæti þvi fremur gert °gagn en gagn, nema ef hinn ólundarlegi og skvaldurskendi tónn hennar gerði það að verkum, að engir tækju mark á lienni. Og það er mér næst að halda. Auk Ijóðabréfanna, sem l)era víða vott um góða Ijóðgáfu, eru oryndirnar það bezta i bókinni. Þær eru flestar mjög sæmilegar. Sv. S. Guðmundur Gislason Hagalin: STURLA í VOGUM I—II. Skáldsaga. Ak. 1938 (Þorsteinn M. Jónsson). — Arið 1938 mun jafnan verða talið citt þið mesta mokstursár hvað snertir útgáfu islenzkra bóka. Bækur komu á Miarkaðinn úr öllum áttum og frá ólíklegustu mönnum, og efnið alt frá auniasta leirburði upp i ágætustu list. Meðal þeirra islenzkra skáldsagna, sem i fyrsta sinn komu á bóka- TOarkaðinn á árinu, er Sturla í Vogum, bin nýja skáldsaga Guðmundar G. Hagalín, merkasta skáldsaga ársins 1938. Sturla í Vogum, aðalpersóna sögunnar, útskagaeinyrkinn, sem berst þrotlausri baráttu við náttúruöflin og önnur öfl þaðan af verri og gefst aldrei upp, stendur ógleymanlega skýrt fyrir bugskotssjónuin lesandans. Haustbyljirnir taka frá honum heybjörg og svifta hann bátkænunni. Þetta °r það tvent, sem öll líkamleg velferð bans og fjölskyldunnar hvílir á, en l'ann kreppir bara hnefana, bitur á jaxlinn og aflar sér nýrra heyja og nýrrar fleytu, þrátt fyrir illgirni og andúð nágrannanna, öfundsýki þeirra °g ágengni. Sturla í Vogum á konu, sem ber með honum hita og þunga Jagsins — og fjögur ung börn. Mesta raunin, sem Sturla í Vogum lendir 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.