Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 108

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 108
452 RITSJÁ eimreiðin Frú Guðrún hufði altaf ákveðinn lilgang með ritum sinum, þann að baita og fegra iífið, en listin í liinum Iállausu sögum liennar minkar ekki við það. Það er einföld og látlaus list, en mál hennar kemur frá hjartanu og ratar leiðh' að hjartanu. Þetta er bók, sem ég vil gefa mín beztu meðmírl'' Jakob Jóh. Smári. Margit Ravn: STJÚPSYSTURNAR. Helgi Valtýsson íslenzkaði. Akureyr' 1938 (Þorsteinn M. Jónsson). — Þelta er bók, sem ætluð er ungum stúlk- um og er sjálfsagt góð til þeirrar notkunar. Hún lýsir ævi ungra stúlkna af efnaðra taginu, erfiðleikum þeirra út af þvi, að foreldrarnir skilja og svo ástum þeirra, sem auðvitað enda vel, eins og vera ber í slíkri sögu- Sagan er fjörlega skrifuð og ekki óskemtileg aflestrar, en eðlilega er þetta ekki neinn djúpsettur skáldskapur, eins og ekki er heldur að bu- ast við. Þýðingin er laglega af hendi lej-st, þó að visu komi fyrir útlenzkulegar setningar og orðatiltæki á stöku stað. Jakob Jóh. Smári. LJÓSHEIMAR. Ljóð eftir Pctur Jakobsson. Reykjavik 1938 (Prentsmiðja Jóns Helgasonar). — Pétur Jakobsson er allgóður hagyrðingur, og yrkir stundum snjallar ferskeytlur og lausavísur, en hin stærri kvæði eru vfir- leitt lakari, og flest ósköp hversdagsleg. Mikið er i bókinni af tækifæris- kvæðum, og eru þau mörg allgóð sem tækifæriskvæði, en eiga nauðalit'1'* erindi til almennings. Iívæðin bera vitni um ljóðelska sál, sem hefur all- mikið vald á ljóðaforminu, en vantar skáldlega andagift, en þó getur verið að Ijóð þessi séu nokkuð við smekk almennings, og er þá ekki alveg tii" gangslaust að gefa þau út, þó að raunar hefði meginþorri þeirra betur verið geymdur i skrifborðsskúffu höfundarins. Það fallegasta við bókina er nafnið. Jakob Jóh. Smári. FRÁ AFDAL — TIL AÐALSTRÆTIS. Ljóðmæli eftir Ingibjörgu Bene- diktsdóttur. Reykjavik 1938 (Félagsprentsmiðjan h.f.). — Frú Ingibjörf? Benediktsdóttir er í skáldskaparlistinni eitthvað á horð við Pétur Jakobs- son. Nauðasjaldan bregður fyrir I Ijóðum hennar nokkru, sem hefur siS upp yfir flatncskju meðalmenskunnar, og sannast hér átakanlega l'ið fornkveðna, að „góð meining enga gerir stoð“. Það er vissulega ekki nóg að liafa skáldlegar stemningar, ef hæfilcikann skortir gersamlega til þess að vekja þær stemningar hjá öðruin. Samt sem áður verður maður að játa það, að sum ljóðin eru þýð og lagleg, og einhver kvenlegur blær yf'r þeim, sem fer þeim vel. Jakob Jóh. Smári. Benjamín H. Eiríksson: ORSAKIR ERFIÐLEIKANNA í ATVINNU- OG GJALDEYRISMÁLUM. Rvík 1938. — Höfundur er ungur hagfræðingu''i sem sýnir lofsverðan áliuga á að greiða úr þeirri flækju, sem atvinnu- líf vort hefur lent i og hefur auðsjáanlega kynt sér mikið af gögnum þar að lútandi. En eins og hann segir sjálfur í byrjun ritsins, eru vandamál'"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.