Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 110

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 110
454 IUTSJÁ EIMREIBIN liún skilur áður en skellur í tönnunum, og vildi verjast óhamingjunni áður en hún var dottin á. Ofangreint rit, sem er 100 bls. aö stærð, kemur annars við mörg nijng svo athugunarverð efni og lýsir bæði Iærdómi og áliuga, sem l)ó aðeins getur notið sín undir heilbrigðri stjórnskipun. H. J■ Jóhann Frímáhn: FRÓÐÁ. Sjónleikur i fjórum þáttum. Ak. 1938. (Þ°r' steinn M. Jónsson). Efnið er að nokkru tekið úr Eyrbyggju, en því vikið í mörgum atriðum frá sögunni, persónum skotið inn, sem sagan hefur ckk* frá að greina, og öll samtöl i nútimastil og þá ekki síður ljóðin, seni höf' undurinn hefur smeýgt inn á milli „replikkanna" á nokkrum stöðum. Leik' urinn fjallar um ástir Þuríðar á Fróðá og Björns Breiðvíkingakappa um Þórodd skattkaupanda, mann Þuríðar. Höf. hefur gert liann að liinun' tvílráða manni, sem verður að leikfangi atburðanna, flögtir á milli hu'U ar fornu trúar á Óðin og hinnar nýju trúar á Hvita-Krist, trúarinnar einlægni og ást konunnar sinnar og óttans við það, að liún sé sér ótr Það er vandasamt efni að fást við, að dramatisera íslendingasögurn"1’ og flestum verður það ofraun. Við lestur leiksins fær manni ekki dulis * að allmikið skortir á að liann sé fullkomin lífræn lieild, bó að ekki skor 1 þann þunga, sem er einkenni liarmleiksins. Að likindum hefði farið fu'1 eins vel á þvi, að láta leiknum lokið með þriðja þætti, þar sem Þórir skatt kaupandi fær að vita um fund þeirra Þuríðar og Björns og þar sem ÞaU skilja fyrir full og alt, en ofan á bætist druknun sonarins. 1 þessuiu þætti er hámark leiksins. Fjórði þáttur, sem gerist í liofinu á Fróðá, Þar sem Þóroddur skattkaupandi ætlar að fórna goðunum sveininum Kjartu" > er að visu sterkur, en niðurstaðan ekki nægilega ákveðin. Þá dregur l,a úr áhrifunum að lesandinn (og áhorfandinn) veit frá því fyrsta, að Kja'* an er ekki sonur Þóris lieldur Björns. Hefði fjórði þáttur þess vegna niátt alveg eins vera fyrsti þáttur leiksins eins og sá síðasti, og það ef til ' farið hetur, með nokkrum nauðsynlcgum hreytingum. Þrátt fyrir það þó ýmislegt megi að leik þessum finna, dylst það e*‘'' að liöf. liefur hæfileika lil leikritagerðar — og i rauninni ekkcrt að und>a þó ekki takist hetur, þar sem höf. ræðst strax á garðinn þar sem han" er hæstur, í stað þess að geyma sér það erfiða hlutverk að dramatisr^ þessa afdrifaríku athurði Eyrbyggju þangað til síðar, eftir að hafa spre> sig á léttari verlcefnum úr samtið sinni. Jóhann Sigurjónsson réðist ekki efni úr Njálu fyr en í sinu síðasta verki og varð fullerfitt saint. Samtöl eru eðlileg og góð mynd dregin af lífinu á íslenzkum sveitaha' í fornöld, eins og ætla má að það liafi verið. Umgerð öll og ,,senu“-ta''" i góðu samræmi við efni og atburði. Frágangur á stíl og máli vandaður» prentvillur fáar við fljótan yfirlestur. Þó rekst maður á einstaka t. d. •• „kokkállinn“ (b,s; ,nikið jörðu og á“ f. „í jörðu og á“ (hls. 45), „kokkálinn“ f. 81) o. s. frv. Nafnið á leiknum líkar mér ekki. Það felst ekki nógu En það er alls ekki minstur van um sjálft viðfangsefni leiksins í því. inn við að afla sjónleik vinsælda, að vanda vel til heitis lians. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.