Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 111

Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 111
EIMREIÐIN RITSJÁ 455 Sig. F.ggerz: LÍKKISTUSMIÐURINN. Sjónleikur i fjórum þáttum. Ak. I!)38. (Prentverk Odds Björnssonar). Fyrir einu ári kom út leikritið ot’að logar yfir jöklinum" eftir þenna höfund, og nú liefur hann sent frá sér nýtt leikrit, sem her langt af hinu fyrra. Markvíst hefur höf. bygt hér UPP áhrifamikið drama utan um mikilvœgt viðfangsefni, sem leyst er á ahrifarikan og allsanufærandi hátt. L’ngur stúdent og óráðinn, en með útþrá og draumliuga vaknandi lista- iPannseðlis sins, er ásthrifinn af ungri eiginkonu annars manns, og á Veiku augnablilci og meðfram af þekkingarskorti á eiginmanninum og ajálfri sér endurgeldur liún þessa ást. Um þetta fjallar fyrsti þáttur leiks- iiis, sem fer fram á trésmiðaverkstæði framliðins sérvitrings og frænda stúdentsins, sem liafði verið líkkistusmiður og setti það upp í erfðaskrá sinni, að stúdentinn smíðaði likkistu utan um liann og fengi fyrir það iararcyri til útlanda. í næsta þætti, sem cr að mestu samræða milli hinn- ar ungu konu, frú Stein, og sóknarprestsins, er varpað ljósi yfir afleið- 'ngar Jieirra kynna, sem orðið höfðu til þess, að frú Stein kvelst af smnvizkuhiti og þunglyndi út af hrösun sinni, sem cr þvi sárara sem hún ann manni sínum af hjarta. Priðji þáttur gerist erlendis. Stúdentinn Jón I'ór er orðinn frægt skáhl fyrir bók sina „Likkistusmiðurinn", sem er inn- nlásin af ást hans til frú Stein. En Jón Þór hefur jafnframt vegna von- Iu'igðanna eða öllu fremur vonleysisins yfir þessari ást i meinum steypt súi' út i tauinlausar nautnir stórhorgarlifsins og þyrmir engu. Næstu liók sinni, sclll ^ að heita „Nóttin og ég“ og er um þelta vilta líf og lofsöngur «1 bess, hrennir hann, af þvi að samvizka lians vaknar, og hann vill ekki Iiíta bókina eitra líf þcirra, sem lesa. Með því að brenna þetta mikla verk Hfs sins, gerir liann að engu vonir sínar, bæði auðs og frægðar, einmitt l'egar haun er að ná hátindi hvorstveggja, en hverfur heim til íslands til l’ess að ráða sjálfan sig af dögum, eftir að hafa gengið úr skugga um lil fulls, að ást hans til frú Stein er vonlaus ást. Fjórði þáttur segir frá ondurfunduin þeirra frú Stein og skáldsins á heimili hennar. Þar gerir sháldið upp sakirnar við sjálft sig. Hann liafði siglt af stað út i lífið „með sInr, þvit segl við liún, sem vorvindarnir þöndu út. Inn í hinn djúpa Iilánia framtiðarinnar." En hann siglir í öfuga átt, og eina nótt eru seglin °i'ðin kolsvört. I5essir eru í sem allra fæstum orðum megindrættirnir í leiknum. Hið mikilvæga viðfangsefni hans er all-skýrt mótað frá uppliafi leiksins til loka hans. En fátt er eins mikilvægt atriði i dramatiskuin skáldskap eins °g að viðfangsefni leiksins sé skýrt afmarkað og um leið stórfelt. Það gefur leiknum tilgang, og takist liöf. að leiða þennan tilgang til lykta í leikslok með viðeigandi lausn, þá er verki lians horgið. Viðfangsefnið i Pessum leik er mannleg ástríða. Höf. er gegnum alla þætti leiksins að I*ra þeim orðum Ljóðaljóðanna stað, að „elskan er sterk eins og úauðinn, ástríðan hörð eins og hel“. Skapgerð aðalpersónanna tveggja stjórnast af þessari máttugu kend. Orð og athafnir persónanna eru í sjón- 'eik, eins og í lifinu sjálfu, afleiðingar af skapgerð þeirra. Sé svo ekki,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.