Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 113

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 113
EIMItEIÐIN RITSJÁ 457 a<5 hún er komin yfir mestu byrjunarörðugleikana. Það er ekki aðcins afþreying í að lcsa hér um „Líf annara", heldur verða söguhetjurnar lesandanum umliugsunarefni og hann fær mætur á þeim. Málið er yfir- leitt lýtalitið. Það stafar sennilega af áhrifum frá hinni opinberu, lög- skipuðu stafsetningu, að orðið stolt er ritað með tveimur ellum (stollt ljls. 36), og báðir (f. báðar, hls. 90), ávænt (f. óvænt, hls. 134), neinn (f. neitt, hls. 164) o. s. frv., eru vist venjulegar prentvillur. Su. S. Eirikur Albertsson: MAGNÚS EIRÍKSSON — GUÐFRÆÐI HANS OG TRÚARLÍF. Rvik 1938 (útg.: Höf.). — Hin ríka hneigð í eðli íslendinga W að kryfja til mergjar og gagnrýna liin margvislegu fyrirbrigði lifsins. liefur ekki livað sizt komið í ljós i viðhorfi þeirra lil trúar- og kirkju- mála. íslenzkir guðfræðingar liafa stundum fengið orð fyrir að vera ó- l'arflega sjálfstæðir i skoðunum um erfikenningar kirkjunnar og fremur vcilir i trúnni á óskeikulleilta þeirra. Andlegar lireyfingar, sem iiafa vell * rústir fornum hugarhorgum og hygt nýjar, liafa því jafnan átt greiðan nðgang að íslendingum, þrátt fyrir einangrun þeirra og fjarlægð frá höfuð- stöðvum heimsmenningarinnar. Nítjánda öldin var auðug af því andlega dlduróti, sem velti í rústir og hygði á ný, hæði á sviði trúmála, vísinda, hókmenta og annara menningargreina. Það var því eðlilegt og sjálfsagt að maður, gæddur jafn ákafri sannleiksþrá og gagnrýnandi skilningi eins °g guðfræðingurinn Magnús Eiríksson, yrði hrautryðjandi og hoðlieri nýrra og frjórra skoðana í sinni grein, guðfræðinni, sem voru að hrjót- ast um i hugum hinna framsýnuslu guðfræðinga álfunnar um þær mundir sem hann var á hezta skeiði. En hann var ekki aðeins hoðheri slikra skoðana annara, iieldur sjálfur frjór og skapandi sjálfstæður hugsuður, sem virðist hafa verið kominn til nýs skilnings á mikilvægum, trúfræði- legum og sögulegum sannindum á undan sumum glæsilegustu andans stórmennum hinna guðfræðilegu visinda nítjándu aldarinnar, þar á meðal sjálfum Harnack. Um þennan merkilega mann, guðfræðinginn Magnús Eiriksson, islenzka hóndasoninn frá Skinnalóni á Melrakkasléttu, líf Iians og starf í þágu guðfræðilegra visinda, liefur séra Eiríkur Albertsson, prestur að Hesti i Ilorgarfirði, tekið sér fyrir hendur að rita þessa ítarlegu hók, alt að 400 kls. að stærð, og hefur hún verið dæmd hæf, af guðfræðideild háskóla vors, til varnar við doktorspróf. Mun vörnin að forfallalausu fara fram a þessum vetri — og höf. hljóta þann vel forþénta heiður að vera fyrsti (lr. theol. frá hinum unga Háskóla íslands. Nú er það að visu ekki svo, að hægt sé eftir fljótan yfirlestur að dæma um verk eins og þétta, enda verður það gert af þeim, sem þar til verða kjörnir fyrir hásltólans liönd, þegar vörnin fer fram. Hitt dylst ekki eftir J'firlesturinn, að höf. hefur lagt mikla vinnu i verk sitt og kynt sér heim- ildir, eftir beztu föngum, um alt sem lýtur að lífi og starfi Magnúsar Eirikssonar, hæði hér heima á íslandi og i Danmörku, þar sem hann dvaldist mestan hluta æfinnar. Bókin er óvenju skemtileg aflffstrar af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.