Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 116
4(50
RITSJÁ
EIMREIB'*
skrúðgarðinn. En reynslan mun liezt sýna liverju breyta ber í n*s*u
útgáfu. /. D-
VERALDARSAGA OG SÁLKÖNNUN. Veraldarsaga Wells, sú stóra, var
á sínum tíma mjög umjiráttað rit. Margir sérfræðingar i sögu töldu hana
með reifurum, en ekki sagnfræði, og samt kom liún eins og opinberun é*11
marga og flutti bcim nýja útsýn og nýjan skilning. Nú liefur Guðm-
Finnbogason þýtt á islenzku litlu veraldarsögu Wells, sem er sjálfsticlt
rit, en bygt á liinu fyrra og stærra. Það er gaman að liafa fengið þetta
sýnishorn af söguritun Wells, fjörlega og fallega þýtt, þvi að liann e'
öndvegishöfundur og þó fremur sem skáld en fræðimaður, þó að han"
hafi reyndar liaft frjósöm álirif og eggjandi á ýms bau fræði, sem ha"n
hefur fengist við. Meiri börf liefði þó líklega verið á þvi, að fn l’'*1
eittlivað úr hliðstæðum stórritum hans um iiffræði og hagfræði. Sag*1"
er viða ónákvæm og dregin i mjög stórum dráttum, eða þá einhlið"> tl
oftast rösklega og skáldlega sagl frá, eða fagurlega, bar sem samúð '
cr með. Bókin er falleg, gefin út af Bókadeild menningarsjóðs, sem a"n
ars hefur verið athafnalítil um skeið.
Jón Magnússon hefur líka þýtt fyrir Menningarsjóð dálitinn bæk 11
um sálkönnunina, eftir sænskan höfund, Alf Ahlberg. Það iná inerkit1’
lieita liversu litið hefur verið skrifað um Freud og kenningar lia"s '
fylgismenn lians á islenzku, en áhrif þeirra koma þó viða við. t-" 1 ^
varpinu liefur verið frá þeim sagt og einnig frá gagnrýninni á þellU’
fyrir henni fer lítið i hók Ahlbergs og færist hún þó i aukana. Það
. • -i tala"
alveg á reiki hvað kalla á psyckoanalysuna á íslenzku, og er ymisv •
um sálkönnun, sálgrenslan eða sálvakningu. Eklti kann ég við þann
ingarmáta, að kalla komplexin duldir. Ég lief reynt að kalla þau h""t‘u ^
þykir sönnu nær, og verkefni psyckoanalysunnar er svo það "ð -
l>á eða láta þá rakna upp. Betra verkefni hefði það verið fyrir Men"inS‘
sjóð að láta þýða einhverja af bókum Freuds sjálfs, þó að þetta sé rtðu
lipur og læsilegur bæklingur. Á. Þ-