Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 53
eimreiðin í HAMINGJULEIT 39 fylla tólfta hundraðið, svo foringinn gæti fengið bætta aðstöðu til þess að skamma stjórnina og tala máli þeirra á þinginu? Nei, auðvitað varð að gera kröfur og fylla tólfta hundraðið. Svo mátti treysta foringjanum til að smíða að þeim. Sá var nú mælskur, þegar hann fór af stað. í fyrra hafði hann sagt á þinginu: Nú eru hér í höfuðborg okkar litla ríkis rúmlega þúsund hraustra og reglusamra manna, sem eldcert fá að vinna. Þeir biðja um vinnu og þurfa að fá vinnu, en stjórnin gerir eklcert til þess að veita þessum mönnum vinnu. Hvernig get- um við kallað okkur frjálsa menningarþjóð, meðan ástandið er þannig, að stjórnin vill ekki veita hvaða manni sem er vinnu, hvar sem er í þessu landi. —- Hann mundi þetta svo sem. Nú væri hægt að segja tólf hundruð í staðinn fyrir þús- und, á þinginu í vetur, og það væri svei mér gott á þessa ná- unga, sem þóttust vilja fólkinu vel. Það er barið á dyrnar. Fyrir utan stendur unglingspiltur, er nefnir nafn hans, fær honum síðan smáspjald, kveður og fer. Eiríkur þarf varla að líta á spjaldið, hann þelckir það svo vel. Það er frá vinnumiðlunarskrifstofunni. Tilkynning um að hann eigi að mæta kl. sjö i fyrramálið niðri á stöð, þvi honum sé ætluð átta daga vinna. Eiríkur Karlsson getur gizk- að á hvað honuin sé ætlað að vinna. Það er lílclega grjótupp- tekt suður í Öslcjuhlíð. Það var nú eins og það var í svona veðri að standa við grjótupptekt. Gaman var það ekki, — af Þvi þá líka að þetta andsk.. grjót var svo látið standa þarna engum til gagns. Það hefði þó strax verið betra ef það, sem þeir unnu, var til — — tja, það mátti annars einu gilda, þetta var atvinnubótavinna hvort eð var. En ekki var þetta slcemtilegt. Hann fékk að vísu ríflega hundrað lcrónur fyrir þessa vinnu, en til hvers var það? Þetta fór í húsaleigu og fæði og þesskon- ar. og svo hafði hann lofað að borga í reykingaborðinu og stólnuni núna fyrir jólin. Og ef það dróst, þá voru þeir vissir að taka það af honum. Það var ekki svo að skilja, að hann gat an þess verið í raun og veru, en samt hafði hann keypt það. Tilfellið var, að maður gat verið án svo margs, án þess að finna til þess, þrátt fyrir að maður hafði einhverntíma asnast til að kaupa það, af því að maður hafði peninga. Það var nú elcki æfinlega aðalatriðið að fá sér það, sem manni datt í hug þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.