Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 69
eimreiðin ARFGENGI OG ÆTTIR sæmileg og 25% jafnvel tóngefin, þó því aðeins að afinn eða amnian hafi verið það. Eftir rannsókn Mjöens (í Vindern við Osló) reyndust 90% af 23 börnum 7 tónfælinna hjóna tónfælin, 10% í meðallagi og ekkert tóngefið. Ekkert af börn- um reglulega tóngáfaðra foreldra reyndist heldur tónfælið þar. Er augljóst samræmi milli þessara rannsókna í aðaldrátt- um, þótt ennþá skorti nákvæmni í niðurstöðunum. Uppeldið hefur eflaust mikla þýðingu, því „enginn verður óbarinn biskup“, en ætternið verður engu að síður ærið þungt á met- unum. Ætt Johans Sebastians Bac.h er fræg á sviði tónlistar- innar. Þekkjast 76 tóngáfaðar manneskjur í ættinni; 5 af þeim stórfrægar. Beethoven átti tóngáfaðan föður og afa. Nendelsohn, Grieg og fleiri snillingar virðast aftur á móti hafa hlotið tónlistargáfuna í vöggugjöf frá mæðrum sínum. í ætt Mozarts er margt um tóngáfað fólk í marga liðu, o. s. frv. Stærðfræðigáfur (eða vöntun á þeim) virðast einnig arf- gengar. Þannig finnast í Bernouili-ættinni í Basel 8 framúr- skarandi stærðfræðingar í þremur ættliðum. Þrír hæfileika- uiannanna voru bræður. Svipað má segja um inálara- og uiyndlistarhæfileika. Þannig hafa t. d. verið 9 afbragðs mál- urar í ætt Tizians. 1 Danmörku er málaraættin Skovgaard ulkunn, o. s. frv. Stærðfræðingar eru oft tóngefnir. En á hinn bóginn skortir tónlistafólk iðuglega stærðfræðigáfur. — firval hjálpar mjög til við að halda ýmsum hæfileikum við 1 settunum. Söngmaður fellir t. d. oft hug til tóngefinnar konu. »Hún er svo góð til undaneldis“, sagði vel gefinn ungur maður einu sinni, er ríkir ættingjar atyrtu hann fyrir að trúlofast bláfátækri, en gáfaðri ungri stúlku. Forn-Grikkir hvöttu fallegt fólk til að giftast saman, svo að fegurðin lifði áfram 1 ættunum. Spartvefjar báru lasburða börn út, til þess að þau spiltu ekki hinni hraustu kynslóð, o. s. frv. — Ýmsir arfgengir sjúkdómar eru til, en smitandi sjúkdómar ganga ekki að erfð- uui, þótt svo kunni að virðast. Fóstrið getur t. d. sýkst af uióðurinni um meðgöngutímann (syfilis), við fæðinguna (gonorrhoe), eða síðar (tæring). Líkams- eða sálargallar, sem til eru orðnir vegna ytri áhrifa (t. d. ör eftir meiðsli, bæklun af beinbroti, aflagaður vöxtur vegna óheppilegs fæðis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.