Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 126
112
RITSJÁ
eimheiðin
l’oct Laureate") og i Decorah-Posten i Deeorah, Yowafylki, aðra, sein
liann nefnir Samlidens islandske Digterkonge, en Decorah-Postcn er út-
breiddasta lilað Norðmanna vestan liafs, og taiið að hafa milli 30 og
40 þúsund áskrifendur; þá hcfur Beck ritað forustugrein i siðasta jóla-
hefti timaritsins Sanger-Hitsen, málgagns norskra söngmanna í Banda-
rikjunum og Canada. Greinin, sem er rituð á ensku, hefur yfirskrift-
iua „Skaldeguden skánked evne mig at s'junge“, sem er hending úr
Ornólfsdrápu Ilisens i „Víkingunum á Hálogalandi“. Gréinin fjallar nieð-
al annars um ]>etta skáldverk Ibsens og áhrifin á hann frá íslenzkuni
sögum og skáldum, fyrst og frcmst frá Agii Skallágrimssyni, sein er
Ibsen að nokkru fyrirmynd Örnólfs, og i sambandi við þetta ræðir höf.
um bragsmiðanna og söngsins mátt og kyngi á Norðurlöndum alt frá
Agli og til Björnsons lofgerðar um sönginn, sem „vermir, hann lyftir
i ljóma lýðanna kviðandi þraut“. í siðasta jólanúmeri eins blaða Dana
i Vesturheimi, sem kemur út i Ceder Falls, Iowa, Dannevirke, birtisi
saga Einars Kvaran, Góð hoð, í þýðingu Richards Beck, og í síðasta ár-
gang eins kunnasta timarits Dana vestra, Julegranen, sem komið hefur úi
samfleytt i 43 ár, ritar hann grein um Ijóð- og sálmaskáldið Matt-
liias Jocliumsson. Greinin er prýdd myndum frá Akureyri og af skáhl-
inu. Loks ritar dr. Beck allitarlega grein um 'Gunnar Gunnarsson og
sáldskap hans i tímaritið Friend, sem kemur út í Minneapolis, Minne-
sota. Grein þessi, sem er i dezember-hefti ritsins og hefur að undir-
fyrirsögn An Icelandic Master of the Novel (íslenzkur meistari i skáhl-
sagnagerð), er skýrt og Ijóst yfirlit um ritstörf Gunnars Gunnarsson-
ar, efni liclztu skáldsagna lians og cinkenni lians sem rithöfundar.
Sv. S.
önnur rit, send Eimreiðinni:
Þórhallur Þorgilsson: BYLTINGIN Á SPÁNI. Rvk 1939 (ísaf. h/f).
Finn Thorlacius: ÁRNI HELGASON OG HANS HELGIDAGA-
PRÉDIKANIR. Kmh. 1939 (Gads Forlag).
Bjarni M. Gislason: EKKO FRA TANKENS FASTLAND. Ry 193Í)
(Skvttes Forlag).
Magnús Jónsson: ÁSBIRNINGAR. Rvk 1939 (Sögufélag Skagfirðingaj-
Sigurður Sigurðsson: LANDBRUG OG LANDBOFORHOLD I ISLANG-
Kmh. 1940 (Munksgnard).
STUDIA ISLANDICA (i: Halldór Halldórsson: Um hlutlivörf. Ilvk 193J-
STUDIA ISLANDICÁ 7: Sigurður Nordal: Hrafnkatla. Rvk 1940.
Lúðvik Guðmundsson: ÞEGNSKYLDUVINNA. Rvk 1939.
JÖRÐ. Mánaðarrit. Ritstjóri Björn (). Björnsson (Febrúar 1940).
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS 103: Búnaðarskýrslur árið 1938.
ATVINNUDEILI) HÁSKÓLANS: Skýrsla Iðnaðardeildar árið 1938.
REIKNINGUR REYKJAVÍKURKAUPSTAÐAR ÁRIÐ 1938.