Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 120
106
RITSJÁ
eimreiðin
að eigi gæti orkað tvimælis hversu skilja ælti hau. Fram úr hessuin
vafamálum hefur samt hurft að ráða og verið ráðið með ýmsu móti i
framkvæmdinni. Auk talsvert umfangsmikillar og margbreytilegrar
löggjafar um þetta mál liggur þvi íyrir gcysilega mikið efni um frain-
lcvæmd liessa atriðis stjórnarskipunarinnar. Skifting alþingis í deildir
kann ef til vill fljótt á litið að virðast vera noklcuð einfalt mál, en l>egar
]>css er gætt, sem hér hefur verið bent á, þá þarf engan að furða l>ótt
það mál reynist nægilegt efni i umfangsmikið rit, er farið er að kryfja
það til mergjar, og sýnir þetta rit próf. Bjarna það hezt, því cnguin
sem les það mun koma til hugar að saka hann um óþarfar málaleng-
ingar.
Höf. gerir fyrst i stuttum inngangi grein fyrir deildaskiftingu lög-
gjafarþinga alinent og þeim rökum, sent það fyrirkomulag hefur verið
hygt á í ýmsum löndum. Til deildaskiftingar þinga hafa legið mismun-
andi ástæður, sumstaðar liefur með þvi átt að trj'ggja einstökum stétt-
um i þjóðfélaginu sérstakt íhlutunarvald, og er lávarðadeild enska þings-
ins dæmi þess. í sumum sambandsríkjum hefur deildaskiftingunni
verið ætlað það hlutverk að tryggja samheldni samhandsríkjanna, önnur
deildin hefur þá átt að vera fulltrúi ríkiseiningarinnar, hin fulltrúi
fylkjanna i sambandinu. Þannig er þessu varið um þjóðþing Bandaríkj-
anna í Norður-Ameríku. I>á hafa menn og viða talið, að skifting þings
í deildir sé lieppileg til þess að tryggja vandaðri meðferð þingmála.
samkvæmt þeirri reglu, að betur sjái augu en auga, og ýnvislegt fleira
hefur verið talið deildaskiftingu til gildis, enda hefur löggjafarþingum
mjög víða verið skift í deildir og er enn.
Annar kafli ritsins er sögulegt yfirlit. Er þar gerð grein bæði fyr11'
aðdraganda stjórnarskrárinnar 1874 og fyrir síðari hreytingum og til-
lögum uin hreytingar. Er þessi kafli næsta fróðlegur. Er það lærdóins-
rikt að sjá hvað löggjafar þjóðarinnar fyr og siðar hafa hugsað sei'
um tilhögun og gildi deildaskiftingar þingsins.
Þriðji kaflinn, sem er meginhluti ritsins, fjallar um réttarreglurnar
um deildir alþingis. Er þar rætt um skipun deildanna og sainein-
aðs alþingis, tölu þingmanna í hvorri deild, skifting þeirra i deildir og
skipun sameinaðs alþingis. Ennfremur um starfsemi deildanna og sam-
einaðs alþingis, liæði um innra skipulag þingsins, um löggjafarstarl
þess og önnur störf svo sem fyrirspurnir, þingsályktanir o. fl. Loks er 1
fjórða kaflanum yfirlit um eðli og þýðingu skiftingarinnar, og fylgja
þar itarlegar og nákvæmar skrár yfir þingmál allskonar frá 1875—1937
og afdrif þeirra.
Hér er ekki rúm til að rekja einstök atriði i þessu riti. En ég hygg
að það verði almennur dómur þeirra, sein dómbærir eru, að hér sé uin
prýðilega vandað rit að ræða. Höfundurinn hefur kannað alt hið mikla
efni, sem til er um viðfangsefni hans. Hann hefur tekið spurningarnar,
sem það vekur, til rækilegrar og nákvæmnar meðferðar og leyst úr þeim
rólega og hlutlægt. Framsetningin öll er ágætlega skýr, skilmerkileg og