Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 54
40 í HAMINGJULEIT eijireiðim stundina, eins og til dæmis þetta reykingaborð, — úr því mað- ur var þá ekki ánægður, þegar maður var búinn að fá það. Nú, en þetta rak sig ótugtarlega á, því maður var ekki ánægð- ur með það, sem maður hafði —■ ef maður sá annað, sem var betra; — en hrepti maður það, þá vantaði eitthvað samt. O- jæja, það gekk víst oft svona til. En hvað sem um þetta var, þá varð hann að fara í vinnuna i fyrramálið, þó að mestallir peningarnir færu til að borga í borðinu og stólnum, og svo „restin“ upp í fæðið þennan mánuðinn. En þá gat hann ekki farið upp á skrifstofu og látið skrá sig í fyrramálið. Það var altsaman eins. Ekki gat maður látið aðra skrá sig inn, heldur varð maður að gera það sjálfur. Það var ekki svo gott við þetta að eiga. Eiríkur Karlsson hagræðir sér á sófanum og geispar. Og svo er þessi dagur farinn alveg í hundana, — en einhvernveginn verður hann að koma því svo fyrir, að hann geti skráð sig fyrir miðja vikuna. III- „— Ég er stundum viltur, — og þó eina átt ég þekki, —• það er áttin, sem mitt barnalega hjarta visar á.“ Eiríkur Karlsson vaknaði og leit í kringum sig. Það var orðið fulldimt, en tunglið sltein inn um hin þunnu tjöld, er voru dregin til hálfs fyrir gluggann. Það var þægilega hlýtt í her- berginu. Eirík furðaði á því, að hann skyldi hafa sofnað, hann var ekki vanur því á þessum tíma. Venjulega var hann ein- hversstaðar úti um þetta leyti dags. En þessi svefn hafði verið jafn notalegur og hann var óvenjulegur. Eiríkur hafði glað- vaitnað alt í einu, án nokkurs dræmings eða dutlunga og þ° án þess að verða fyrir hávaða. Augun opnuðust af sjálfu sér, og svo lá hann þarna glaðvakandi. Bara að hann gæti vaknað svona í fyrramálið. Það var bezt að vera ekki að hugsa neitt um fyrramálið. Það var leiðinlegt. Hann var lílta svo vel vak- andi núna, að hann gæti nánast trúað því, að hann þyrfti aldrei framar að sofna. Það var eins og svefn-lindin væri útstreymd úr likama hans. Myrkrið var skemtilegt, og tunglsgeislinn, er féll yfir fótaendann á sófanum, minti hann á löngu liðna daga- Það gat verið gaman að liggja svona í myrkrinu, þegar vel for
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.