Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 116
EIMnEIÐIN' [7 þessum bálki birtir EIMREIÐIN stuttar og gagnorðar umsagnir og bréf frá lesendum sínum, um efni þau, er hún flijlur, eða annað á dag- slcrá þjóðarinnar.] Sjö stærstu yfirsjónir mnnnn. Rithöfundur einn telur, að sjö stærstu yfirsjónir manna séu jicssar: 1. Sú heimskulega villa að halda, að liægt sé að komast sjálfur liátt i lifinu með þvi að níða aðra. 2. Að vandræðast yfir þvi, scm liðið er og ekki er hægt að afturkalia. 3. Að staðhæfa, að eitthvað sé óframkvæmanlegt, þó að vér getum ekki sjálf framkvæmt l>að. 4. Að láta smávægilega dutlunga standa i vegi fyrir því, að hægt sé að koma mikilvægum málum i framkvæmd. 5. Vanrælcja að göfga anda sinn með Iestri góðra og hollra bóka. 6. Rcyna að neyða aðra til að lifa og liegða sér eins og vér sjálf. 7. Vanrækja að temja sér sparsemi. Sá vitri maður, sem samið hefur þenna yfirsjóna-lista bætir þvi við. að liver yfirsjónin um sig geti orðið að afarhættulegum lesti, sé henni eltki útrýmt i tæka tíð. Athugasemd. Samkvæmt upplýsingum, sem mér hafa horist og ég tel óyggjandi, lief ég komist að raun um, að frásögn sú, Húsfreyjan á Timburvöliuni- sem birtist í síðasta hefti Eimreiðarinnar (bls. 402—403), undir nafn- inu Þorkell á Snæbjarnarstöðum, hefur ekki við nein sannsöguleg TÖk að styðjast, enda þótt sagan sé þannig rituð sem þar sé sagt frá sann- sögulcgum viðburðum. Þetta eru lesendurnir beðnir að hafa vel í hugn- Ritstj. F.imreiðarinnar. Virðingarstigi hermanna. Á þeim hernaðartimum, sem nú lifum vér á, gefur oft að heyra og sJa (í útvarpi og blöðum) ýms tignarnöfn yfirmanna í sjóher, landher og flugher, sem menn eru að vonum ekki vissir um livað þýða. Ég lief 1>V1 tekið upp cftir erlendu riti skrá yfir virðingarstiga yfirmanna hersins A sjó, landi og í lofti, talið frá æðstu tignarstöðu og niður eftir, og vildi mæl- ast til, að þér, lir. ritstjóri, vilduð birta hana í „RöddunT1 rits yðar. Að sjálfsögðu má deila um það, hvort liin erlendu nöfn séu rétt þýdd, en eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.