Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 118

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 118
104 RADDIR EIMREIÐIN' ingur iið lialda, að þetta bandalag sé ótakmarkað. Þeir einir, sem þekkja rússneskt lundarfar, geta liotnað í samningnum milli Þýzkalands og Rússlands, aðrir ekki. í samningnum er ekkert, sem sýni ákveðna og ljósa afstöðu Ráðstjórnar-Rússlands. Hitt er aftur á móti ljóst, að Þýzkaland afsalar sér ]>ar réttindum. Það lét af hendi Austur-Pólland til Rússlands. Það lýsir yfir því, að það bafi engra hlunninda að gæta í Eystrasalti. Það bættir öllum tilraunum í þá átt að háfa áhrif í Ukrainu. Allur áróður í Þýzkalandi gegn Ráðstjórnarríkinu hættir þegar í stað. Svo á og allur áróður í Rússlandi gegn Þýzkalandi að hætta. En rúss- nesku blöðin eru ekki iengur hin eiginiegu áróðurstæki Rússa, heldur fundahöldin i verksmiðjunum og meðal verkamanna um land alt, svo og auglýsingarnar, sem alstaðar eru festar upp á opinberum stöðuni. Og sagt er, að áróður gegn nazismanum haldi enn áfram á þenna hátt í Rússlandi. Rússar láta sig aldrei lienda það að reisa utanríkispóli- tík sína á náinni aðstoð erlends stórveldis, nema að svo miklu leyti sem sú aðstoð er fram komin til að hrinda heimsbyltingunni i fram- kvæmd. Þetta er álit hins svissneska blaðamanns. Nýtt heimsskipulag. Mikið er nú í erlendum blöðum og tímaritum rætt um viðtækt ríkja- samband upp úr styrjöld þeirri, sem nú stendur yfir. Er hugmyndin um Bandaríki Evrópu að vísu ekki ný. Þetta ríkjasamband er hugsað þannig, að það nái yfir allmikinn liluta Evrópu og brezka heimsveldið. Því er ætlað að starfa á lýðræðislegum grundvelli og tryggja víðtækari og frjálsari viðskifti milli allra lijóða í sambandinu, svo og öryggi i al- þjóðamálum. Enska skáldið H. G. Wells liefur í nýútkominni liók, sein beitir „Hin nýja heimsskipan" (The Xew Worlcl Orcler) iagt drög að nýrn mannréttindaskrá eða yfirlýsingu um hið nýja þjóðfélagsskipulag. En sá galli er ú þessum bollaleggingum Wells, að það er eins og hann gef' jafnvel i skyn, að slík ný mannréttindaskrá myndi leysa vandamálið- Reynslan sýnir þvert á móti, að stefnuskrár leysa út af fyrir sig aldrei neitt vandamál. Hin nýja sambands-hreyfing hefur meðal annars það takmark að leiða ófriðinn til l.vkta með því, að ófriðaraðilarnir gerist samherjai' og hlutlausu þjóðirnar geti einnig verið með, þær sem vilja. Takmarkið virðist að vísu ærið fjarlægt og liugmyndirnar um framtíðarskipulagið ærið á reiki. En höfuðstöðvar Samlninds-hreyfingarinnar (Fcderal Vnion Movement) eru í London, og hefur fjöldi einstaklinga og félagsheilda lýst sig samþykka markmiði hennar, þar á meðal Verkamannaflokkur- inn brezki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.