Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 76
62 HVAR ER STÍNA? eimrbiðin Teigakoti. Svo elsk er hún að dýrum að hún fagnaði því sjá köttinn, þó að hann væri bæði úfinn og illilegur. „Kis, kis,“ sagði hún og rétti fram höndina, en kisi vildi ekki þýð- ast hana og stökk út um brotinn glugga. Stína veit af brjóst- viti sínu, hvað karlkyninu hentar. Hún fór með glætu í sprung- inni undirskál niður í kjallarann, þegar hún vissi af kisa þar. — Síðan eru þau miklir mátar og sýna hvort öðru ýms vina- hót. Ivisi borðar sinn skerf af afgöngunum. Stína kallar hann Stóra-Kláus, og henni finst lífið ekki eins tómlegt og áður. „Út með köttinn,“ segir frúin. „Ég vil ekki hafa kött i mín- um húsum. Þeir löðra alt út í kattarhárum og óþverra." Hún spyrnir fæti við kettinum og ætlar að senda honum lit um dyrnar, en þar hittir hún sjálfa sig fyrir. Stóri-Kláus hvæsir og læsir klónum í gegn um silkisokkinn hennar. „Guð almáttugur!“ hljóðar frúin. „Ég held að hann ætli nð drepa mig. Þorið þér að taka á honum, Stina, og láta hann út fyrir?“ Stina ber Stóra-Kláus út. Hún leggur hann undir vanga sinn og segir áminnandi: „Þetta mátti Stóri-Kláus ekki gera, veit hann ekki að það má aldrei koma við frúr.“ „Það var hún, sem byrjaði," mjálmaði kisi. Samt skilst Stínu að hann ætli framvegis að vera siðprúður köttur, og þess vegna lofar hún að halda áfram að mylgra í hann. Húsbóndinn heitir Þorlákur. Hann hefur kúldurslegan svip eftir langvarandi konuríki, sárlangar í frjálsar skemtanir, en er altaf staðinn að verki. — Svo er hann eitt sinn einn í stofu með Stinu. Hún dyttar að flík og er óvör um sig. Þá klappar hann ögn á þetta hné þarna, sem er að gægjast fram undan kjólfaldinum. Stína hrekkur undan og teygir kjólinn í dauð- ans ofhoði niður fyrir hnjákollana. Þegar frúin kemur inn, klappar hann sinum eigin hnjám. „Það er altaf sami hánorðanþræsingurinn," segir hann rjóð- leitur og gýtur augunum fáráðlingslega til gluggans. „Eyðilegðu ekki brotin í buxunum þínum, Láki,“ áminnir frúin. — Stína þvær upp, skolleitt vatnið freyðir yfir hendur hennar. Húsbóndinn valkókar i kring um hana þangað til hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.