Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 75
eimreiðin HVAR ER STÍNA? 61 að“ i finu húsi fyrr. En „verkasmá og sinnulaus", undan þeim orðum svíður. Því að Stína veit, að henni eru ætluð ósann- gjarnlega mörg verk, og þó leysir hún þau af hendi. Hver er það, sem fer á fætur fyrir allar aldir á mþrgnana, kveikir upp í miðstöðinni, þvær og bónar, burstar skó, hitar kaffi, sýður hafragraut og kemur elztu krökkunum í skóla? Stína. Hver er hað, sem eldar mat, þvær upp og fer í sendiferðir? Stína. Hver er ]iað, sem stimpast við að halda óþekkum krökkum í skefjum, svo að frúin geti sofið úr sér höfuðverkinn og séra Friðriks- skamtana, og slakar til um fríin sín, þegar frúnni liggur á? Stína. Og samt er hún höfð að skotspæni, þegar skapið er slænit, og útflæmd við gesti. Stina grætur hljótt og sárt. Aldrei hefði hún trúað því að óreyndu, að það væri slík ánauð að vera vinriukona í fínu húsi. Tár hennar þorna, lirosið gægist á ný fram í bláum augun- um, æskan og léttlyndið sigra allar stundarsorgir. Hún opnar eldhúsgluggann upp á gátt og svelgur útiloftið. Það er þeybitra, á morgun hlánar. Ó, að hún væri komin heim og farin að slóðadraga á túninu í Teigakoti. >.Stína!“ kallar frúin og aftur hærra með þungri gremju yfir a6 vera ekki svarað á augabragði: „Stína! Hvar er Stína?“ Stína borðar í eldhúsinu. Enginn lætur sér ant um að hún hafi matfrið, heldur ekki, hvort hún hafi nokkurs neytt, þegar góðnieti er á borðum og hver tægja, sem inn er borin, sleikist uPp. Stundum fær frúin henni afganga, sem hún á að vinna UPP, þvi að ekki tekur að bera þá inn aftur. Oftast er þetta eitthvað, sem enginn vill, því að annars væru innansleikjurnar margpantaðar. Stína er samvizkusöm og vön nýtni að heiman, hún má ekki til þess vita, að matur fari til spillis og reynir l)ví að gera afgöngunum full skil. Hún mundi þó smátt og smátt hafa trénast upp á þessu hvumleiða skylduverki, ef henni hefði ekki komið hjálp frá kunningja sínum. — Það er flækingsköttur, sem skríður inn um srnugur á kjallaranum og veiðir þar rottur. Eitt sinn, þegar hún fór niður í kjallarann, Sa hún glytta í grænar glirnur í myrkrinu. Henni varð ekki um sel og flýtti sér að bregða upp ljósi. Þá sá hún stóran, hröndóttan kött með þjófaljós í rófunni, eins og kötturinn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.