Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 105
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 91 Auk þess sem ég hef haft mikla ánægju og gagn af lestri þessarar bókar, hef ég í mörgum atriðum sannfærst um það, út frá rannsóknum sjálfs mín á dularöflum þeim, er með mönn- unum búa, að dr. Cannon hefur rétt fyrir sér. Mér hefur einnig veizt sú gleði að kynnast dr. Cannon af eigin sjón og reynd og veit af þeirri kynningu, að hann er öiaður hreinskilinn, maður, sem ekki vill vamm sitt vita, snjall hugsuður og afburða viðfeldinn í allri umgengni, enda tel ég uiér það mikla gæfu að hafa öðlast vináttu hans. David T. Macleod. Formáli höfundarins. Þessi bók er rituð til að sýna mönnum og sanna, að í þeim víðáttumikla og volduga heimi, sem vér lifum í, eru ósýnileg áhrifaöfl, sem alt vort líf stjórnast af á hverjum degi ævinnar. Þessi öfl eru ýmist góð eða ill, eftir því hvaða óskir og þrár vér berum í brjósti. Á langri ferð um Austurlönd hef ég rann- sakað leyndardóma hinna austrænu þjóða og stend því vel að vígi um að boða þann sannleika með krafti hér heiina, sem þessir leyndardómar hafa að geyma. Ferð mín var leit Uiusterisriddarans að hinum heilaga kaleik, þeim sem er eldri öllum, er sagan kann frá að greina. Hér í þessari bók hef ég lýst skoðun minni á alvitund þeirri, sem hver mannssál er ör- lítið brot af. Og með því að rannsaka dáleiðsluna, eins og hún er iðkuð af heimsins færustu snillingum í þeirri grein, en Þeirra er að leita í Austurlöndum, hafa mér orðið ljós rökin, sem liggja að hinum miklu örlagavöldum lífsins hér á jörð. Brezka þjóðin á mannvininum Alexander Erskine að þakka Þá alvarlegu tilraun, sem gerð hefur verið til að taka dáleiðsl- una í þjónustu læknavisindanna og nota hana á vísindalegan hátt til lækningarhieð svo góðum árangri, að langt tekur fram nrangrinum af öllum okkar lyfjum. Þessi vísindi eru iðkuð sannri snild í Austurlöndum. Fullkomnasti græðari og uieinabætir allra alda, Jesús Kristur, beitti þeim fyrstur í bágu Vesturlanda-búa. Yógarnir í Austurlönduin eru arftakar °g iðkendur þessara vísinda, og þeir komast stundum svo langt í notkun þeirra, að nálega er ofvaxið skilningi vorum. Skygni, fjarhrif, lækning, eða líka lömun og deyðing, úr fjarlægð eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.