Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 112
98 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eimreiðin búar séu hjátrúarfullir. Ég nefni aðeins eitt dæmi. Nafn- frægur dómari, sem ég þekki vel, hefur sagt mér eftirfar- andi sögu úr eigin reynslu sinni: Kvöld eitt, er hann var á heimleið í rúmgóðum bíl sín- um, sá hann framundan á veginum bál eitt mikið. Allir aðrir, sem í bilnum voru með honum, sáu þetta sama. Þetta gerðist rétt áður en þeir komu að lítilli brú, sem aka þurfti yfir, og um leið og sýnina bar fyrir, tóku allir að skjálfa, sem í bílnum voru, þó að hit- inn væri 40° C. Það var eins og steypt hefði verið yfir þá ísköldu vatni. En liilstjórinn lét sér hvergi bregða, heldur hélt áfram og beindi lugtar- ljósum bilsins á þenna ófögn- uð, sem framundan var, enda hjaðnaði hann þá fyrir ljós- unum og hrollurinn hvarf. Enginn í bílnum hafði bragð- að áfengi og enginn þeirra var imyndunarveikur á nokkurn hátt. Þó sáu þeir allir þennan fyrirburð, án þess að þeir hefðu orðið fyrir nokkrum á- hrifum eða aðvörun áður. Á eftir fréttu þeir, að á brúnni hvíldu álög galdramanns eins, og mættu þeir þakka það lugt- arljósum bílsins, að þeir ekki urðu þarna allir göldrum að bráð. Hindúar trúa því, að ljósið dreyfi áhrifum hins illa og eyði þeim, — og það er eng- in ástæða til að ætla annað en þetta sé hárrétt. Vér Vestur- landabúar erum altof efnis- bundnir og altof vantrúaðir til þess að kunna að meta rétti- lega furðuverk hins ósýnilega heims umhverfis oss. Fjarhrifa- og dáleiðsluað- ferðir Vesturlandabúa, þó góð- ar kunni að vera í sjálfu sér, komast að engu leyti í hálf- kvisti við aðferðir hinna ar- isku meistara í Indlandi, sem þekkja alla leyndardóma, er menn hafa til þessa uppgötv- að, um orku hugans og áhrif á umhverfið. 1 ,samanburði við þekkingu þessara manna er þekking vor barnaleg fá- fræði. Ég minnist í þessu sani- bandi háskólakennara eins austur í Asiu, sem ég hef þekt i mörg ár. Við getum kallað hann X. í augum almennings var hann eins og hver annai' réttur og sléttur borgari. Menn eins og hann forðast a alla lund að láta bera á sér. Þeir vinna í leyndum að heill annara. Dagleg störf hans voru þau að kenna nemendum sínum. Á kvöldin var hann stundum vanur að fara í leik- hús eða á aðrar skemtanir. rétt eins og gengur og gerist. En við nánari aðgát fann mað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.