Eimreiðin - 01.01.1940, Blaðsíða 97
EIMREIÐIN
ÍSLAND 1939 — STUTT YFIRLIT
83
Fiskafli í salt varð líkur og árið áður, sem sést af þessum
tölum:
Árið 1939: 37 711 þur tonn
— 1938: 37 566 — —
— 1937: 27 958 — —
— 1936: 29 131 — —
Á árinu voru útflutt samkv. bráðabirgðaskýrslum af verk-
uðuni saltfiski 19 204 tonn á kr. 10,5 milj. (árið áður 20 170 t.
á 10,2 milj.) og af óþurkuðum 19 257 t. á kr. 6,2 milj. (23 721 t.
á 6,7 milj.).
Saltfiskbirgðir í árslok undanfarinna ára voru þessar, miðað-
ar við að fiskurinn væri þurkaður: — 1939: 9838 tonn — 1938:
3899 t. — 1937: 2732 t. — 1936: 9582 t.
Isfisksveiðin varð 18,7 þús. tonn á árinu (15,9). Fóru
togarar og línuveiðarar 160 söluferðir (1938: 173). Söluverðið
Varð nú samtals 347 þús. sterlingspund (218). Þessi stríðs-
hækkun kemur þó ekki neitt svipað því að fullum notum,
Vegna aukins kostnaðar við flutning fisksins.
f?reð/isA’sframleiðslan fer vaxandi. Voru flutt út á árinu
2586 tonn (1653) á kr. 2 815 þús. ((1 624).
Af harðfiski voru flutt út 650 tonn (466) á 483 þús. kr.
(282). Svigatölurnar eiga við árið 1938.
Silðveiðarnar voru stundaðar með mesta móti. í þeim tóku
nú þátt 225 skip (1938: 185 skip, 1937: 168 skip). Útkoma
Veiðanna varð þó ekki samsvarandi, eins og eftirfarandi
tölur sýna:
Sildarafli, tn.
Árið 1939: 260 990
— 1938: 347 679
— 1937 : 210 997
Bræðslusíld, hl.
1 169 830
1 530 416
2 172 138
Af sildarafiirðum fóru úr landi á árinu 288 þús. tn. síld á
Ú,7 milj. kr. (335 á 9,5 milj.), 18 600 tonn af síldarmjöli fyrir
kr- 5,4 milj. (17 920 á 3,8 milj.) og sildarolía 17 370 tonn á kr.
ö>3 milj. (21 540 á 5,2 milj.).
l'i’aman af sumri var stunduð talsverð veiði á síld við Faxa-
flóa> er flutt var í ís til Þýzkalands. Fóru út af henni 1352
forin (82) á kr. 120 000 (19 200). Fyrir nokkrum árum (1935