Eimreiðin - 01.01.1940, Side 116
EIMnEIÐIN'
[7 þessum bálki birtir EIMREIÐIN stuttar og gagnorðar umsagnir og
bréf frá lesendum sínum, um efni þau, er hún flijlur, eða annað á dag-
slcrá þjóðarinnar.]
Sjö stærstu yfirsjónir mnnnn.
Rithöfundur einn telur, að sjö stærstu yfirsjónir manna séu jicssar:
1. Sú heimskulega villa að halda, að liægt sé að komast sjálfur liátt i
lifinu með þvi að níða aðra.
2. Að vandræðast yfir þvi, scm liðið er og ekki er hægt að afturkalia.
3. Að staðhæfa, að eitthvað sé óframkvæmanlegt, þó að vér getum ekki
sjálf framkvæmt l>að.
4. Að láta smávægilega dutlunga standa i vegi fyrir því, að hægt sé að
koma mikilvægum málum i framkvæmd.
5. Vanrælcja að göfga anda sinn með Iestri góðra og hollra bóka.
6. Rcyna að neyða aðra til að lifa og liegða sér eins og vér sjálf.
7. Vanrækja að temja sér sparsemi.
Sá vitri maður, sem samið hefur þenna yfirsjóna-lista bætir þvi við.
að liver yfirsjónin um sig geti orðið að afarhættulegum lesti, sé henni
eltki útrýmt i tæka tíð.
Athugasemd.
Samkvæmt upplýsingum, sem mér hafa horist og ég tel óyggjandi,
lief ég komist að raun um, að frásögn sú, Húsfreyjan á Timburvöliuni-
sem birtist í síðasta hefti Eimreiðarinnar (bls. 402—403), undir nafn-
inu Þorkell á Snæbjarnarstöðum, hefur ekki við nein sannsöguleg TÖk
að styðjast, enda þótt sagan sé þannig rituð sem þar sé sagt frá sann-
sögulcgum viðburðum. Þetta eru lesendurnir beðnir að hafa vel í hugn-
Ritstj. F.imreiðarinnar.
Virðingarstigi hermanna.
Á þeim hernaðartimum, sem nú lifum vér á, gefur oft að heyra og sJa
(í útvarpi og blöðum) ýms tignarnöfn yfirmanna í sjóher, landher og
flugher, sem menn eru að vonum ekki vissir um livað þýða. Ég lief 1>V1
tekið upp cftir erlendu riti skrá yfir virðingarstiga yfirmanna hersins A
sjó, landi og í lofti, talið frá æðstu tignarstöðu og niður eftir, og vildi mæl-
ast til, að þér, lir. ritstjóri, vilduð birta hana í „RöddunT1 rits yðar. Að
sjálfsögðu má deila um það, hvort liin erlendu nöfn séu rétt þýdd, en eg