Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 120

Eimreiðin - 01.01.1940, Qupperneq 120
106 RITSJÁ eimreiðin að eigi gæti orkað tvimælis hversu skilja ælti hau. Fram úr hessuin vafamálum hefur samt hurft að ráða og verið ráðið með ýmsu móti i framkvæmdinni. Auk talsvert umfangsmikillar og margbreytilegrar löggjafar um þetta mál liggur þvi íyrir gcysilega mikið efni um frain- lcvæmd liessa atriðis stjórnarskipunarinnar. Skifting alþingis í deildir kann ef til vill fljótt á litið að virðast vera noklcuð einfalt mál, en l>egar ]>css er gætt, sem hér hefur verið bent á, þá þarf engan að furða l>ótt það mál reynist nægilegt efni i umfangsmikið rit, er farið er að kryfja það til mergjar, og sýnir þetta rit próf. Bjarna það hezt, því cnguin sem les það mun koma til hugar að saka hann um óþarfar málaleng- ingar. Höf. gerir fyrst i stuttum inngangi grein fyrir deildaskiftingu lög- gjafarþinga alinent og þeim rökum, sent það fyrirkomulag hefur verið hygt á í ýmsum löndum. Til deildaskiftingar þinga hafa legið mismun- andi ástæður, sumstaðar liefur með þvi átt að trj'ggja einstökum stétt- um i þjóðfélaginu sérstakt íhlutunarvald, og er lávarðadeild enska þings- ins dæmi þess. í sumum sambandsríkjum hefur deildaskiftingunni verið ætlað það hlutverk að tryggja samheldni samhandsríkjanna, önnur deildin hefur þá átt að vera fulltrúi ríkiseiningarinnar, hin fulltrúi fylkjanna i sambandinu. Þannig er þessu varið um þjóðþing Bandaríkj- anna í Norður-Ameríku. I>á hafa menn og viða talið, að skifting þings í deildir sé lieppileg til þess að tryggja vandaðri meðferð þingmála. samkvæmt þeirri reglu, að betur sjái augu en auga, og ýnvislegt fleira hefur verið talið deildaskiftingu til gildis, enda hefur löggjafarþingum mjög víða verið skift í deildir og er enn. Annar kafli ritsins er sögulegt yfirlit. Er þar gerð grein bæði fyr11' aðdraganda stjórnarskrárinnar 1874 og fyrir síðari hreytingum og til- lögum uin hreytingar. Er þessi kafli næsta fróðlegur. Er það lærdóins- rikt að sjá hvað löggjafar þjóðarinnar fyr og siðar hafa hugsað sei' um tilhögun og gildi deildaskiftingar þingsins. Þriðji kaflinn, sem er meginhluti ritsins, fjallar um réttarreglurnar um deildir alþingis. Er þar rætt um skipun deildanna og sainein- aðs alþingis, tölu þingmanna í hvorri deild, skifting þeirra i deildir og skipun sameinaðs alþingis. Ennfremur um starfsemi deildanna og sam- einaðs alþingis, liæði um innra skipulag þingsins, um löggjafarstarl þess og önnur störf svo sem fyrirspurnir, þingsályktanir o. fl. Loks er 1 fjórða kaflanum yfirlit um eðli og þýðingu skiftingarinnar, og fylgja þar itarlegar og nákvæmar skrár yfir þingmál allskonar frá 1875—1937 og afdrif þeirra. Hér er ekki rúm til að rekja einstök atriði i þessu riti. En ég hygg að það verði almennur dómur þeirra, sein dómbærir eru, að hér sé uin prýðilega vandað rit að ræða. Höfundurinn hefur kannað alt hið mikla efni, sem til er um viðfangsefni hans. Hann hefur tekið spurningarnar, sem það vekur, til rækilegrar og nákvæmnar meðferðar og leyst úr þeim rólega og hlutlægt. Framsetningin öll er ágætlega skýr, skilmerkileg og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.