Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1940, Page 126

Eimreiðin - 01.01.1940, Page 126
112 RITSJÁ eimheiðin l’oct Laureate") og i Decorah-Posten i Deeorah, Yowafylki, aðra, sein liann nefnir Samlidens islandske Digterkonge, en Decorah-Postcn er út- breiddasta lilað Norðmanna vestan liafs, og taiið að hafa milli 30 og 40 þúsund áskrifendur; þá hcfur Beck ritað forustugrein i siðasta jóla- hefti timaritsins Sanger-Hitsen, málgagns norskra söngmanna í Banda- rikjunum og Canada. Greinin, sem er rituð á ensku, hefur yfirskrift- iua „Skaldeguden skánked evne mig at s'junge“, sem er hending úr Ornólfsdrápu Ilisens i „Víkingunum á Hálogalandi“. Gréinin fjallar nieð- al annars um ]>etta skáldverk Ibsens og áhrifin á hann frá íslenzkuni sögum og skáldum, fyrst og frcmst frá Agii Skallágrimssyni, sein er Ibsen að nokkru fyrirmynd Örnólfs, og i sambandi við þetta ræðir höf. um bragsmiðanna og söngsins mátt og kyngi á Norðurlöndum alt frá Agli og til Björnsons lofgerðar um sönginn, sem „vermir, hann lyftir i ljóma lýðanna kviðandi þraut“. í siðasta jólanúmeri eins blaða Dana i Vesturheimi, sem kemur út i Ceder Falls, Iowa, Dannevirke, birtisi saga Einars Kvaran, Góð hoð, í þýðingu Richards Beck, og í síðasta ár- gang eins kunnasta timarits Dana vestra, Julegranen, sem komið hefur úi samfleytt i 43 ár, ritar hann grein um Ijóð- og sálmaskáldið Matt- liias Jocliumsson. Greinin er prýdd myndum frá Akureyri og af skáhl- inu. Loks ritar dr. Beck allitarlega grein um 'Gunnar Gunnarsson og sáldskap hans i tímaritið Friend, sem kemur út í Minneapolis, Minne- sota. Grein þessi, sem er i dezember-hefti ritsins og hefur að undir- fyrirsögn An Icelandic Master of the Novel (íslenzkur meistari i skáhl- sagnagerð), er skýrt og Ijóst yfirlit um ritstörf Gunnars Gunnarsson- ar, efni liclztu skáldsagna lians og cinkenni lians sem rithöfundar. Sv. S. önnur rit, send Eimreiðinni: Þórhallur Þorgilsson: BYLTINGIN Á SPÁNI. Rvk 1939 (ísaf. h/f). Finn Thorlacius: ÁRNI HELGASON OG HANS HELGIDAGA- PRÉDIKANIR. Kmh. 1939 (Gads Forlag). Bjarni M. Gislason: EKKO FRA TANKENS FASTLAND. Ry 193Í) (Skvttes Forlag). Magnús Jónsson: ÁSBIRNINGAR. Rvk 1939 (Sögufélag Skagfirðingaj- Sigurður Sigurðsson: LANDBRUG OG LANDBOFORHOLD I ISLANG- Kmh. 1940 (Munksgnard). STUDIA ISLANDICA (i: Halldór Halldórsson: Um hlutlivörf. Ilvk 193J- STUDIA ISLANDICÁ 7: Sigurður Nordal: Hrafnkatla. Rvk 1940. Lúðvik Guðmundsson: ÞEGNSKYLDUVINNA. Rvk 1939. JÖRÐ. Mánaðarrit. Ritstjóri Björn (). Björnsson (Febrúar 1940). HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS 103: Búnaðarskýrslur árið 1938. ATVINNUDEILI) HÁSKÓLANS: Skýrsla Iðnaðardeildar árið 1938. REIKNINGUR REYKJAVÍKURKAUPSTAÐAR ÁRIÐ 1938.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.