Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 20
eimreiðin Gjöfin. Smásaga. Eftir Kristmann GuSmundsson. Þau gengu niður Karl Jóhans götu og voru að kaupa til jólanna. Hann bar alla bögglana, eins og góðum eiginmanni sæmdi, en liún vai lausbeizluð. Hann var hár og myndarlegur maður, orð- inn grár í vöngum, en grannholda og kvikur á fæti. Hún var einnig liá og sköruleg, en lioldug nokkuð, talsvert sjálfbyrg og ekki laust við, að henni lægi fullhátt rómur. Þau voru jafn- aldra, bæði rúmlega fertug. „Það er nú verulega gaman að koma hingað öðru hvoru, Pétur,“ mælti liún. „Því eins og ég lief alltaf sagt, maður for- pokast á því að sitja alltaf fastur í smábæ. Maður verður að hrista af sér rykið, — fara í leikliús, — sýna sig og sjá aðra, — þegar maður er nú fæddur og uppalinn í höfuðborginni. — Ja’ hér á Karl Jóhan á maður nokkur sporin!—Manstu fyrsta skiptið. sem við gengum liérna saman? Þá voriiin við nú ung — gu® minn almáttugur, hvað þú varst- skrítinn á svipinn þá, Pétur minn! Þú varst hræddur um að liafa of litla aura, ef mig lang- aði til að fara inn á eitthvert kaffihúsið, — það sagðirðu rner seinna! En ég var svo skotin í þér, að ég vildi miklu heldur fara upp í liallargarðinn og fá einn koss. Já, það er undarlegt að liugsa um það núna, hvað einn koss gat verið manni mikilg virði. — Sjáðu, á liorninu þarna mæltum við okkur mót fyrsta vorið. Ég sá þig alltaf, þegar ég kom niður á móts við háskól- ann. Þú reyndir að sýnast kærulaus og heimsmannslegur, en eg er viss um, að allir, sem fram hjá fóru, sáu á þér, að þú varst að bíða eftir stúlku, lia lxa! Og ætíð beiðstu trúr og tryggur’ bæði hálftímann, sem þú komst of snennna, og hálftímann, sem ég kom of seint!“ Hún hló svo dátt að fyndni sjálfrar sín, að aðrir vegfarendur litu forvitnislega til þeirra. — Hann liorfði á hana frá hlið or andvarpaði liljóðlega. Honum gazt ekki að liáværu fólki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.