Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Side 86

Eimreiðin - 01.10.1944, Side 86
310 RITSJÁ eimréiðin (1542—1621), einn hinn frægasta guð- fræðing kaþólsku kirkjunnar. Efri hlutinn var mannsinynd, skrípamynd af kardínálanum, og helgurinn átti vitaskuld að sýna íslruhelginn. Er- lendis nefndust hrúsar þessir ýinist bellarniínar eða gráskeggir. Ilér liafa Leirkarl. þeir sennilega verið nefndir leir- karlar, og fæstir vitað, hvern manns- myndin táknaði. Til þess að gera les- endum sínum þetta sem allra-ljósast, hirtir nú Eimreiðin mynd af einum slíkum leirkarli. Registur vantar yfir upliöf sálma og kvæða. Þetta er að sjálfsögðu til þess að gera hókina sem íslenzkasta, og mundi Hannes Hafstein hafa kunnað um að yrkja. En þessi ram- íslenzki siður, registursleysi, er samt erki-ósiður. &umar prentvillur hókarinnar eru alls ekki meinlausar, enda eru yfir höfuð margar skepnur meinlausari en prentvillur. Þær eru þó sjálfsagðar í íslenzkum hókum og óumflýjanlegar, meðan íslenzkir prentarar liafa ekki komizt á það menningarstig að leggja niður línusteypu við bókaprentun. eins og siðaðar þjóðir hafa nú gert, þótt línusteypa sé hins vegar enn mikið notuð við hlaðaprentun og þyki jafnvel, að því er sumir prent- arar telja, taka „monotype“-setningu fram til þeirra hluta. Til þess að hver og einn geti svo lagfært í sínu eintaki, skal ég telja hér upp þær prentvillur, sem ég hef tekið eftir og tel líklegastar til að blekkja ein- livern: Rls. 44, 4. líiiu a. n., myrkv- anna, f. myrkranna; hls. 87, 3. 1. a. n., áfall, f. ófall (þýzka nnfall; algeng villa í útgáfum sálmanna á seinni tímuin); hls. 161, 5. I. a. o., bindist, f. hlindist; 198 (efst) augum, f. aug- un; hls. 223, 8. 1. a. o., drambláta, f- dramblátra; hls. 263, 3. 1. a. o., trygS- orSin, f. tryggorðir; 8. línu, elds f- elda; hls. 266, 10. I. a. n., Brjóstflein- ar, f. Brjóst fleinar; hls. 273, í fyrsta erindi, tvíprentað Hnignar allt og þver; í stað fyrri línunnar á að koma Heims hrörna gæSi; hls. 274, 3. 1- a. o., iiií, f. sá; hls. 275, 4. 1. a. o., dauöann, f. dauðinn; hls. 277, 10. 1- a. o., sen, f. senn; lils. 311, 15. 1. a. o., blóts f. blót; 320, 3. 1. a. n., þá, f. þói hls. 322, 3. 1. a. n., þrjótur, f. hrjótur. Væntanlega munu allir veita þvl eftirtekt, að í Rostungsvísum á hls- 332 er fyrstu línu síðara erindis hnýtt aftan í fyrra erindið. Þetta hef- ur prentaranum þótt henta, þegur liann braut um. Uppliaf annars er- indis á hls. 337 er í útgáfu Grínis „Fingurnar voru frábærlega dofnar • Er þetta algengt almúgamál, og ríinið krefst þess liér.*) Á hls. 355, 8. 1- *) Síðasta orð erindisins, „dofnar , er ekki hafið yfir allan efa; niá ve* vera, að Hallgríinur liafi ritað „sofnar“; shr. á dönsku min F°

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.