Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN GENGIÐ Á SNÆFELL 263 önjúkum er SauSafell og Laugarfell, en til norSvesturs Þrœlaháls, Eyvindarf jöll, EiríksstaSahneflar og enn fleiri í meiri fjarlægð. Til vestur-norðvestur-áttar ber við í yzta sjónliring Kverkfjöll, Kistufell, Dyngjufjöll og fleiri fjöll í Ódáðahrauni, hátinda fjall- aiUla vestan Eyjafjarðar og Kinnarfjöll nyrzt. Innan þess sjón- hrings rísa einstök fjöll, fjallgarðar og tindar, s. s. VaSalda, Upp- *yppingur, HerSubreiS og fjöllin sunnan og austan Mývatns. Móta gest fyrir Ljósavatnsskarði. I línu sér á milli Jökulsánna eru jVTöðrudalsfjallgarðarnir og mikill hnjúkaklasi suður af þeim. ^lest ber á Þríhyrningi. — Austan Jökulsár á Dal eru Kárahnjúk- armr. Svo að kalla við rætur Snæfells að vestan er liin fyrrnefnda ^"júkaröð, Fitjahnjúkur, Sauðahnjúkur og Grjótárhnjúkur, er ®tanda eins og verðir um fjallakóng öræfavíðáttunnar. Þótt reynt sé með orðum og upptalningum að lýsa hinni yfir- l'ragðsmiklu, víðfeðmu yfirlitssýn frá Snæfellstindi, þá verður sú lýsing ekki nema eins og svipur hjá sjón í samanburði við raun- veruleikann. Eftir nær klukkutíma dvöl á Snæfellstindi lögðum við til "'ðurgöngu; vorum við aðeins tæpan klukkutíma niður hestanna, og var þó ekki hratt farið, en tafalítið. Má af t'nialengdinni til niðurgöngunnar marka nokkurn veginn vega- leugdina. Snerum við nú leið vestur af, um skarðið á milli Snæ- ^ells og Þjófahnjúksins næsta, niður skriðugil bratt og engan ^eginn greiðfært. Neytt um við þess, að liægt er tíðast undanlialdið. °rum við liliðar gilsins á víxl, eftir því sem okkur sýndist greið- I'erara. Greiðfærast var þar, sem lijarnfannir lágu í sveifum hlið- afUla og þvergiljum, þótt ærið væri hliðbratt. Þegar niður kom á a"dana, tókum við leiðina þvert yfir þá í slakkann á milli ‘^auðalmjúks og Grjótárhnjúks. Þar á leið okkar lágu lireindýrs- l'orn á víð og dreif (kýrhorn). Úr slakkanum sást vel yfir megin- ^luta graslendis Yesturöræfa; hvergi á því svæði sáust hreindýr. ^ðalból í Hrafnkelsdal ásamt öllu hálendissvæðinu suður vestur af dalnum, allt í milli Snæfells og Jökulsár á _ °g allt suður að Vatnajökli er eign Valþjófsstaða- -'rkju. Að undanskildu lieimalandi Aðalbóls er það því afréttar- a"d Fljótsdæla. Það er vel gróið land, flóar og lauflendur, að ""danteknum sanddalnum vestan við Snæfell, hnjúkunum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.