Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Side 39

Eimreiðin - 01.10.1944, Side 39
EIMREIÐIN GENGIÐ Á SNÆFELL 263 önjúkum er SauSafell og Laugarfell, en til norSvesturs Þrœlaháls, Eyvindarf jöll, EiríksstaSahneflar og enn fleiri í meiri fjarlægð. Til vestur-norðvestur-áttar ber við í yzta sjónliring Kverkfjöll, Kistufell, Dyngjufjöll og fleiri fjöll í Ódáðahrauni, hátinda fjall- aiUla vestan Eyjafjarðar og Kinnarfjöll nyrzt. Innan þess sjón- hrings rísa einstök fjöll, fjallgarðar og tindar, s. s. VaSalda, Upp- *yppingur, HerSubreiS og fjöllin sunnan og austan Mývatns. Móta gest fyrir Ljósavatnsskarði. I línu sér á milli Jökulsánna eru jVTöðrudalsfjallgarðarnir og mikill hnjúkaklasi suður af þeim. ^lest ber á Þríhyrningi. — Austan Jökulsár á Dal eru Kárahnjúk- armr. Svo að kalla við rætur Snæfells að vestan er liin fyrrnefnda ^"júkaröð, Fitjahnjúkur, Sauðahnjúkur og Grjótárhnjúkur, er ®tanda eins og verðir um fjallakóng öræfavíðáttunnar. Þótt reynt sé með orðum og upptalningum að lýsa hinni yfir- l'ragðsmiklu, víðfeðmu yfirlitssýn frá Snæfellstindi, þá verður sú lýsing ekki nema eins og svipur hjá sjón í samanburði við raun- veruleikann. Eftir nær klukkutíma dvöl á Snæfellstindi lögðum við til "'ðurgöngu; vorum við aðeins tæpan klukkutíma niður hestanna, og var þó ekki hratt farið, en tafalítið. Má af t'nialengdinni til niðurgöngunnar marka nokkurn veginn vega- leugdina. Snerum við nú leið vestur af, um skarðið á milli Snæ- ^ells og Þjófahnjúksins næsta, niður skriðugil bratt og engan ^eginn greiðfært. Neytt um við þess, að liægt er tíðast undanlialdið. °rum við liliðar gilsins á víxl, eftir því sem okkur sýndist greið- I'erara. Greiðfærast var þar, sem lijarnfannir lágu í sveifum hlið- afUla og þvergiljum, þótt ærið væri hliðbratt. Þegar niður kom á a"dana, tókum við leiðina þvert yfir þá í slakkann á milli ‘^auðalmjúks og Grjótárhnjúks. Þar á leið okkar lágu lireindýrs- l'orn á víð og dreif (kýrhorn). Úr slakkanum sást vel yfir megin- ^luta graslendis Yesturöræfa; hvergi á því svæði sáust hreindýr. ^ðalból í Hrafnkelsdal ásamt öllu hálendissvæðinu suður vestur af dalnum, allt í milli Snæfells og Jökulsár á _ °g allt suður að Vatnajökli er eign Valþjófsstaða- -'rkju. Að undanskildu lieimalandi Aðalbóls er það því afréttar- a"d Fljótsdæla. Það er vel gróið land, flóar og lauflendur, að ""danteknum sanddalnum vestan við Snæfell, hnjúkunum, sem

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.