Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 57
eimreiðin FÖLNUÐ BLÖÐ 281 °g áður on námstíminn þann vetur var útrunninn. Heima í Byggðarholti dvaldist hann svo, unz hann lézt hinn 23. maí 1917. * * * Andlega lífið á Islandi á öðrum tug tuttugustu aldarinnar var a3 ýmsu fjölbreytt og sérkennilegt. Með stofnun Háskóla íslands 1911 hófst nýtt menningartímabil í sögu þjóðarinnar. Mennta- Pkólinn, þessi gamla og virðulega stofnun, hélt áfram að vera aðalmenntasetrið, með öllum göllum sínum og kostum, við hlið- *a á hinum nýstofnaða háskóla, sem nú tók við miklu fleiri stúdentanna en áður voru dæmi til hér heima. Með Háskólanum íiomu nýir kennslukraftar til sögunnar og með þeim ýmsar hrær- ]ngar í andans heimi, sem ekki höfðu látið til sín taka áður. Miðstöð hins æðra menntalífs, sem svo er kallað, fluttist nú til fulls frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. Eftir að norrænu- Heild Háskólans tekur til starfa, vaknar nýr áhugi fyrir íslenzk- Ur,i bókmenntum og innlendum fræðum. Á þessum árum var óvenjumikil skáldaöld í skóla. Ef til vill Var þessi „skólafaraldur“, sem sumir kalla, enn meira áberandi þá en oft áður og síðar. Ljóðsvanur íslands, skáldið Steingrímur I horsteinsson, var enn rektor Menntaskólans á fyrstu árum þessa annars áratugs aldarinnar. Ást hans á allri fagurfræði kom ber- ^ega fram í kennslu hans og hafði sín áhrif á pilta. Kennsla lians var að mestu fólgin í lestri og túllcun forngrískra skáldrita °g goðsagna. Skáldakynslóðin um og eftir aldamótin síðustu 111 un ávallt gnæfa hátt í heimi íslenzkra bókmennta að fornu °S nýju. Matthías Jochumsson, Þorsteinn Erlingsson, Hannes Hafstein, Einar Benediktsson og Einar H. Kvaran, svo nokkrir seu nefndir, höfðu um þetta leyti allir náð hátindi frægðar suinar, og Ijóð þeirra og óbundið mál höfðu mikil áhrif á ungu 1-Vnslóðina í landinu. 1 þessu andlega andrúmslofti naut Rögn- Valdur Guðmundsson hins fyllsta unaðar, og það fór ekki hjá bví, að jafn hrifnæmur æskumaður fyrir fögrum bókmenntum °g hann var, verði miklum tíma til að kynnast þeim, ræða llln þær við félaga sína og vini og iðka sjálfur þessa sömu list, ®em hann vissi fegursta og mest heillandi í heimi hér. Hann ’nun hafa byrjað kornungur að yrkja ljóð, enda var hagmælska J'an8 svo rík, að hann átti auðvelt með að mæla af munni fram J hendingum, þegar svo bar undir og samræður snerust um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.