Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 43
eimreiðin GRÁR LEIKUR 267 þessi þrá mundi fá algera fullnægingu. ---- Og — samt, bakvið allt saman, skugginn af kvíðanum fyrir því, að allt væri þar með Wð, tómleikanum og dapurleikanum, sem grípur mann á eftir. Hlægilegur og liryggilegur tómleiki, sem gægist upp fyrir sjón- deildarhring liugans, áður en sigurinn er fullkomlega unninn, þegar endirinn er augljós.“ — Ég horfði á æskuvin minn, Ivar Árnason, efnafræðing, þar sem l>ann sat í djúpum stól, ekki alveg beint á móti mér, — það er að segja, ég liorfði ekki beint á hann, gaf honum auga við og ylð, á meðan hann talaði. Hann sneri andlitinu tmdan birtunni, a milli okkar var lítið borð, á því stóð vínflaska með slatta af sherry; hann hafði drukkið eitt glas strax, er hann kom inn, og ‘Ifeypt á öðru. Aldrei liafði ég séð hann drukkinn. — Stöku 6mnum kom hann til mín, og ég var alveg viss um, að honum þótti vænt vun mig. Það hafði liann margoft sýnt inér á ýmsan l*átt. Einkum þegar ég þurfti helzt með. Raunar aðeins þá. — Aðeins þá. Því þótt hann kæmi til mín, þegar honum leið sjálf- um illa, þá var það líklega aðeins sjálfselskan, sem knúði liann lll þess. Sjálfsagt var hann aldrei í vafa um það, liversu vænt Uler þólti um liann, — þrátt fyrir allt. — Og því þá ekki að flýja til þess vinar, sem maður er viss um, að vill bera með manni liyrðamar og létta raunimar, þegar í nauðir rekur? — Nei, þegar eg sjálf lenti í raunum og sorgum, þá var enginn, sem með meiri uákvæmni, alúð og liugulsemi stóð mér við hlið en Ivar Árnason, lornvinur minn frá æskuárunum. Þá fann ég, að liann þekkti Ullg — ótrúlega vel og vissi, hvað kom sér bezt. Það kom frá l'jurtanu, sem liann gerði og það, sem kemur frá hjartanu, snertir hjartað. — Það var ekkert fyrirferðarmikið eða áberandi, sem hann gerði, — en það var stórkostlegt í einfeldni sinni og ein- hfcgni, og það hjálpaði mér betur en nokkuð annað til þess að retta við aftur og byrja nýtt líf eftir áfallið mikla, þegar ég Ullssti mannin minn og bamið í sömu vikunni. — Síðan voru Uu liðin átta ár, og við Ivar vorum bæði komin þó nokkur ár yfir þrítugt. — Bæði vorum við vel stæð efnalega; maðurinn luinn lét mér eftir miklar eignir og allstórt fyrirtæki, þar sem ég gat sjálf unnið daglega mér til gagns og liugarléttis. — Og Ivari l'afði, fyrir all-löngu tekizt að finna efni, sem notað var til l*kninga og fullyrt var, að reyndist ágætlega. Hann var bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.