Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.10.1944, Blaðsíða 33
eimreiðin GENGIÐ Á SNÆFELL 257 staðadalur hinn vestari, en Þuríðarstaðadalur hinn austari. — Nöfnin benda til selfara úr Fljótsdal fyrr á ölduni. — Lögðum við leið upp tungusporðinn á milli dalanna. Hann er blásinn og l>er, þegar upp kemur, en þegar dregur suður af hátungunni, tekur við gróið land. Gegnt tungusporðinum austan Þuríðar- staðadals rís fell allhátt upp af heiðarbrúninni, er nefnist Kálffell. Þegar komið var upp á tunguna, sást vel til Snæfells. Lögðum við nú leið suður tunguna austanverða á mörkum berangurs henn- ar og gróðurlendis Þuríðarstaðadalsins, þar til er gróður dalsins tengist flóagróðrinum suður af tungunni. Blasti þá við til aust- taegrar áttar linjúkaröð frá norðri til suðurs vestan Snæfells, sam- hliða því og fylgihnjúkum þess að norðan og sunnan. Nyrzt og Jálítið austur úr stefnu hinna er Grábergshnjúkur, þá Grjótár- hnjúkur, Sauðalinjúkur og Fitjalinjúkur syðstur. Grjótá fellur frá austri í Þuríðarstaðadalsá um slakka á milli Grábergshnjúks og Grjótárlinjúks. Hún á upptök undan fall- jökli vestan á Snæfelli og var svo þykkt jökulkorguð, að hún gaf haeði Þuríðarstaðadalsá og Hrafnkelu jökullit. Á horninu, sem tnyndast á milli Grjótár og Þuríðarstaðadalsár, er talið, að verið hafi sel Hrafnkels, það er Einar Þorhjarnarson gætti búsmala hans frá. Við breyttum nú stefnunni til austurs yfir drög Þuríðarstaða- 'hds, sem þar eru orðin grunn, og austur á öldulirygg, sem norður gengur frá Grjótárhnjúk, svo suður liann og um austurlilíðar hnjúksins. Á milli fyrrnefndra hnjúka og Snæfells með fylgihnjúkum l’ess til norðurs og suðurs er gróðurlaus dalur, opinn í háða enda, með sléttum sandbotni; nefnist dalbotninn Sandar. Vestur af hamrabrún háfjallsins falla tveir skriðjöklar um hamragljúfur, eins og jökulfossar til að sjá. Undan þeim nyrðri fellur Grjótá bvert niður á Sandana og svo norður um þá og vestur af á milli Grjótárhnjúks og Grábergshnjúks, sem fyrr segir; en undan hin- Um syðri fellur kvísl til Sauðár niður þvert á Sandana, svo til suðurs, þar til er liún fellur vestur af á milli Sauðalinjúks og hitjahnjúks. Vatnaskilin á milli þeirra eru svo lág, að á þeim her mjög lítið. Tilsýndar er dalbotninn því ein marflöt sand- ylétta. Við snerum pú leið suður og niður austurhlíð Grjótárhnjúks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.