Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 21

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 21
EIMREIÐIN Janúar—marz 1946 - LII. ár, 1. hefti Við þjóðveginn. 28. febrúar 1946. SAMNINGAR OG SJÁLFSTÆÐI. Það hefur nýlega verið tilkynnt í blöðum landsins, að síðustu leifar brezka flughersins hér séu á förum heim. Um leið var þess getið, að Bretar vildu semja við íslendinga um samvinnu í flugmálum. Hefur þetta fengið góðar undii- tektir og mælzt vel fyrir. Raddir um að ekki megi semja við Breta eða Bandaríkjamenn um nein þau mál, er snerti stöðu vora í varna-, viðskipta- og samgöngukerfi hins vest- i'æna heims framtíðarinnar, vegna þess að slíkt gæti reynzt hmttulegt sjálfstæði þjóðarinnar, fá litla áheyrn. Sannast að segja ber það ekki vott um umhyggju fyrir velferð hins ^ýstofnaða lýðveldis, sé reynt að gera tortryggileg í augum tandsmanna vinveitt stórveldi, sem þeir hljóta að eiga áfram margvísleg viðskipta- og stjórnmálaleg samskipti viÖ. Þessi stórveldi urðu fyrst til að viðurkenna fullveldi íslands. Og það mun þjóðinni aldrei gleymast. Fátt er eins nauðsynlegt smáþjóð eins og að afla sér vel- vildar og góðs álits voldugra grannþjóða. Og enginn skyldi iáta sér til hugar koma, að mannalæti og merkilegheit, hlöndúð getsökum, séu einhver sérstök sjálfstæðiseinkenni. ÖUum landsmönnum má ljóst vera, að hjá því verður ekki komizt að ganga frá mikilvægum atriðum um stöðu vora °8' sambönd út á við. Þetta er verk, sem oss sjálfum ber að inna af hendi. Sjálfstœöi íslands verður svo bezt tryggt, að vér teljumst samningshæfir í milliríkjaviðskiptum. Ef vér reynumst það ekki, eigum vér jafnan á hættu að verða ^kki kvaddir ráða, jafnvel í málum, sem oss varða miklu. l
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.