Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Side 25

Eimreiðin - 01.01.1946, Side 25
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 5 inni við Þjóðverja; og þá fyrst og' fremst Ráðstjórnarríkjun- um. Nú mun ætlunin að láta Tyrki greiða fyrir þrjózkuna. Taugastríð það, sem Rússar og Tyrkir heyja nú, á sér því djúpar og eðlilegar rætur. Rússar telja sig þurfa að hafa vald á siglingaleiðinni inn í Svartahaf og að búa sem bezt um sig í Kákasus. Tyrkland og Persía eru þau tvö ríki, sem gætu orðið þessu til hindrunar. Um % hlutar af olíu- framleiðslu Rússa eru unnir í Kákasus — og mest nálægt landamærum Tyrklands. Olíuleiðslan mikla frá vinnslu- svæðinu til rússnesku hafnarborgarinnar Batum við Svarta- haf er í mikilli hættu, ef til styrjaldar kæmi milli Rússa og Tyrkja. Um langt skeið hefur verið háð þögul barátta bak við tjöldin um yfirráð olíulindasvæöanna í Norður-Persíu. Rússar hafa í mörg ár verið að reyna að öðlast þar rétt til olíuvinnslu, svipaðan þeim rétti, sem Bretar hafa í Suður-Persíu. En þetta hefur ekki tekizt enn, og er brezkum áhrifum kennt um. Nú vilja Bandaríkjamenn líka fá að njóta góðs af olíuauðlegð þessara héraða, því sífellt minnk- andi olíulindir þeirra heima fyrir hafa skotið þeim skelk í bringu. Olíu-auður Persíu er aftur á móti gífurlegur og var nýlega áætlaður 6.500.000.000 tunnur, en það er meira en allar olíulindir á meginlandi Suður-Ameríku saman- lagðar. Kröfur Rússa um tyrknesk landamærahéruð í Kákasus og stuðningur þeirra við sjálfstjórnarhreyfingu Irans- nianna í Azerbaijan er hvorttveggja talið, af þeim kunnug- ustu þessu málum, í nánu sambandi við baráttuna um olíuna í Persíu. Montreux-samningurinn um Dardanellasundin gengur úr gildi á þessu ári. Og hvað tekur þá við? Ekki eru neinar líkur til, að sá samningur verði endurnýjaður nema með mjög róttækum breytingum. Bretar munu hinsvegar ófúsir á að leyfa Rússum ótakmarkaðan aðgang að austanverðu Miðjarðarhafi, sem brezki flotinn hefur um langt skeið talið sitt umráðasvæði. Olgan í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs fer vaxandi. Arabisku þjóðirnar sameinast, og Gyðingar í Palestínu gera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.