Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 28

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 28
8 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN og er nú tekinn við hinu nýja starfi. Þá kaus einnig öryggis- ráðið 15 dómara í Alþjóðadómstól sameinuðu þjóðanna, af 73 dómaraefnum, sem í kjöri voru. Atburður einn gerðist á U N O ráðstefnunni, er sýndi vel það hugarfar, sem ógnir styrjaldarinnar hafa mótað. Einn af rússnesku fulltrúunum bar fram tillögu þess efnis, að allar sameinuðu þjóðirnar skyldu samtaka um að af- henda styrjaldarglæpamenn þjóðum þeirra landa, þar sem þeir hefðu framið styrjaldarglæpi sína. Fulltrúi Uruguay, Benjamin Fernandes y Medina að nafni, bað sér þá hljóðs og lagði til, að U N 0 legði fyrir réttinn í Nurnberg að hætta að fella dauðadóma yfir stríðs- glæpamönnum. Þyngsta refsing ætti að vera ævilangt fangelsi, en aftökurnar að hætta. Þessi mannvinur frá Urug- uay hugðist vafalaust gera gott verk með þessari tillögu. I föðurlandi hans var dauðarefsing afnumin úr lögum fyrir 40 árum, en morðingjum refsað þar með ævilöngu fangelsi. Og nú hugðist hann koma á samskonar réttarbót með sam- einuðu þjóðunum. En hin vel meinta tillaga hafði nærri hleypt öllu í bál og brand á ráðstefnunni. Það hefði varla orðið meiri æsing- ur, þó að sprengikúla hefði komið niður í fundarsalnum. Fulltrúi Ukrainíu, Dmitri Manuilsky, hrópaði í mikilli geðs- hræringu: „Hafið þér nokkurntíman verið í herfanga- búðum? Hafið þér séð gasdrápsgeymana, þar sem menn voru myrtir á gaseitri?“ Forseti fundarins flýtti sér að fá fulltrúann frá Uruguay til að taka tillöguna aftur, og tókst þannig að koma í veg fyrir, að fundurinn leystist upp. Svo er þá lokið fyrstu ráðstefnu hins nýstofnaða banda- lags þjóðanna. Ekki verður sagt, að andi friðar og sátt- fýsi hafi sett svip sinn á hana. ÖIl byrjun er erfið. Vonandi tekst betur næst, þegar Sameinuðu þjóðirnar koma saman aftur á sína næstu ráðstefnu, í Bandaríkjum Norður-Ame- ríku, svo sem í ráði er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.