Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 34
14 KJARVAL eimreiðin mæli. Mannsævin er svo einkennilegt málverk, og maður veit aldrei, hvenær það er gott eða ekki gott, sem maður gerir, og vertu nú sæll“. „Jæja, vertu þá sæll, Kjarval, og fyrirgefðu ónæðið“. „Vertu sæll, Vilhjálmur, og þakka þér fyrir ónæðið“. Það er ekki alltaf gott að henda reiður á Kjarval og því, sem liann segir. Hann kemur og fer. En við hittumst aftur á afmæl- inu og eftir það. Kjarval hefur stundum sagt mér sitthvað í gamni og alvöru um ævi sína og list, þó að hann sé reyndar að jafnaði fátalaður um sjálfan sig. Um Kjarval eru til margar sögur og margar þjóðflevgar. Allir þekkja söguna um málverkið af Sterling í þokunni, eða söguna af dæminu, sem Kjarval lagði fyrir ágætan stærðfræðing: Ef Gullfoss fer úr höfninni klukkan 8 og siglir sjö mílur í SV og svo fimm mílur í NA og Lagarfoss fer klukkan 10 og siglir sjö mílur í SA, hvað lieitir þá kokkurinn á Selfossi? Sumar þessar sögur eru uppspuni og sumar lítilsvirði, en aðrar lýsa manninum vel. Kjarval er orðinn þjóðsaga fyrir löngu. Það sýnir vinsa;ldir lians og sérkennileika. Fólkinu finnst, að listamenn eigi ekki að vera eins og aðrir nienn. Það liefur komið fyrir merka menn, að þeir liafa bókstaflega orðið að eintómri þjóðsögu. Sæmundur fróði var á sínum tíma mikill lærdómsmaður og stjórnmála- maður, en liann er nú varla til öðruvísi en sem þjóðsaga. Kjarval gengur hér um göturnar líkt og Sókrates í Aþenu forðum. Hann er ræðinn eða þegjandalegur eftir því sem í hann dettur. Hann talar í samhengi eða ekki samhengi, eftir því sem lionum býður við að liorfa. Hann gerir það sem honum þóknast, eða gerir ekki neitt, ef honum líkar það betur. Eða hann leggur á sig erfið ferðalög og langa vinnudaga fyrir list sína. Hann liefur sitt lögmál í sjálfum sér. Og við liinir beygjum okkur undir það. Það er alveg óbætt. Kjarval hefur aldrei lagt illt til nokkurs manns. Hann er vinur vina sinna og einskis óvinur. En hann hefur sínar ákveðnu skoðanir á mörgu og mörgum. Hann ræður því sjálfur, eins og rétt er, hvort hann lætur þær í Ijós eða ekki. Hann er óáleitinn og kurteis. Hann er kýminn inn við beinið eins og sannur Austfirðingur. Flest bispurslaus- asta kýmni þessa lands er ættuð frá Austfjörðum. Kjarval á líka það aðalsmerki góðrar kýmni, að geta kýmt að sjálfum sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.