Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Side 38

Eimreiðin - 01.01.1946, Side 38
18 KJARVAL eimrkiðin uppgötvað litaheim náttúrunnar í lxinu snxæsta og óásjálegasta, sem virðist vera. Það sést á jxví, hvernig hánn liefur hvað eftir annað málað mosaþemburnar, hvernig hann málar gjár og gljúf- ur og klettaskorur með burknum og mosa og skófum. Sumar mosamyndir Kjarvals eru svo mjúkar að maður sekkur í jxeim. Litirnir í gömlu liafísmyndunum voru oft tærir og töfrandi, sæ- grænir og livítir. Blámóðu fjallanna liefur liann oft náð unaðs- lega, og af fönninni í hlíðum fjalla lians stafar livítu kaldaliósi vetrarins. 1 sumum lielztu myndum hans frá seinni áruin er stóri stíllinn í náttúrunni, víðsýni og vfirsýn, kröftugir, djúpir drættir, heiðríkja og máttur í línum og litum. Sumir hafa talað um það, að Kjarval legði meira upp íir litum en línum og stundum gagnrýnt teikningu lians. En Kjarval er einnig línunnar og formsins meistari, þegar honum býður svö við að liorfa. Hann er í eðli sínu ágætur teiknari. Til eru eftir hann prýðilegar pennateikningar og krítarteikningar. Þær sér- kennilegu og hispurslausu andlitsmyndir, sem liann gerði allmikið af um eitt skeið, bera Jxví einnig vott, liversu hagur teiknari hann er og liversu vanxlvirkur hann getur verið um smámuni, þegar það á við. Þessar teikningar eru ekki einungis skemmti- legar myndir, þær eru einnig fróðleg íslenzk mannfræði. Eins verður enn að geta um list Kjarvals. Það er frjósemin í sköpunarverki hans, en hún getur minnt á ítalska endurreisnar- memi. Hún kom mjög greinilega fram í seinustu sýningu hans og að vísu að sumu leyti með nýjum blæ. Viðfangsefni Kjarvals hafa fyrst og fremst verið íslenzk náttúra, en ýms þeirra hefur liann einnig sótt sér í íslenzkt þjóðlíf og þjóðtrú. Kjarval hefur skrifað sitt af liverju, og kennir þar margra grasa og grjóts. 1 kvæði, sem hann orti núna nýlega, segir hann svo um æsku sína: Inn í fögrum æskudölum, yndislegu jólasölum, fjallaþyrping fögur er. Lék ég mér þar ljúfur drengur, langt er síðan, eins og gengur, endurminning fram hjá fer.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.