Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 42
22 LÝÐVELDISSTJÓRNARSKRÁIN eimreidin síður en barnatrú — um tvítugt. — Meiri von er til, að það loði lengunt í mönnum, sem þeir vita um tvítugt en á barnsaklri. Þeir, sem ekki stæðust prófið á 21. aldursári, ættu auðvitað að bafa rétt til að reyna sig livenær sem væri síðar og fá þá kosn- ingaréttinn um leið og þeir stæðust það. Sjúklingar eiga nú að vísn kosningarrétt, en geta ekki neytt bans, fvrr en þeir verða svo heilir, að þeir koinist sjálfir á kjörstað. Hví ætti að gera andlegum vanmetum liærra undir liöfði? Hver opinber embættismaður, sem kosinn vrði á þing, ætti að vera skyldur til að setja fullgildan mann í embættið á sinn kostnað, á meðan hann sæti á þingi. Þetta verða bændur og aðrir atvinnurekendur að gera nú og svo héraðslæknar. Hvers vegna eru þeir settir í annan flokk? Fjöldi þingmanna sinnir nú opinberu embætti og þingstarfi í senn. Hvort starfið er auka- starf? Eða eru embætti þessarra manna óþörf? Máski eru þing- störfin það? Sé svo, þá þarf að brevta þjóðskipulaginu meira en gert hefur verið ráð fyrir. Ekkert ætti að vera í stjórnarskrá, sem breyta mætti með al- mennum lögum, og blátt bann — að viðlagðri refsingu — ætti að liggja við því að flytja fólk á kjörstað á annarra kostnað, i livaða mynd sein væri. Eðlilegt væri, að alþingi — eða að minnsta kosti neðri deild þess — væri skipuð einum innanhéraðsmanni fyrir bvert lög- sagnarumdæmi, líkt og sýslunefndir eru skipaðar einum ntanni úr hverjum lireppi, án tillits til fólksfjölda. Eigi er kunnugt xun, að kvartað liafi verið undan því þótt mismargir kjósendur standi að baki sýslunefndarmönnum. Hitt liefur oft kontið fvrir, að ábrifamestu mennirnir hafa komið úr fólksfæztu lireppunum. Mannsmergð er ekki neitt höfuðskilyrði fyrir mannviti. Ætti alþingi að fjalla um þetta mál, er liætt við að þingmenn yrðu tregir til að slá sjálfa sig af sent þingmenn, því eigi væri þá bægt að fjölga þingmönnum örar en lögsagnarumdæmuin. - öðrum mundi þykja, að þingmenn fækkuðu um of frá því sem nú er. En gæta ættu þeir að því, livort þingstörfum bafi miðað áfram hér í réttu lilutfalli við þingmannafjölgun, eða bvort liver einstakur þingmaður inni nú af hendi meiri störf i þágu aljijóðar á dag en á meðan Jieir voru færri. Og úr jiví farið er að sækja fyrirmyndir út um heim, iriætti einnig grenslast eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.