Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Side 48

Eimreiðin - 01.01.1946, Side 48
eimiieiðin Meinaður og gorgeir. i. Hverjum heilbrigðum manni er meðskapaður nokkur metn- aður og liæfilegt sjálfsálit. Hvorttveggja er nauðsynlegt vega- nesti á lífsleiðinni. Það er eitt af mestu vandamálum í uppeldi barna og unglinga að tempra þessar kenndir, þannig að livorki verði of eða van. Sumir unglingar þurfa örvun til þess, að minni- máttarkennd og sjálfs-vantraust verði þeim eigi hemill í lífs- baráttunni. Aðrir þurfa aðhald, til þess að mont og ofmat á sjálfum þeim lilaupi ekki með þá í gönur og verði þeim til tjóns. Þeir, sem liafa góðar gáfur og næma dómgreind, laga þetta oft sjálfir, eftir því sem h'fsreynslan vex. En það er samt nærri því ótrúlegt, liversu erfitt það er að lagfæra þá mótun, sem hugar- farið fær á bernsku- og unglingsárunum. Það er ákaflega lieilbrigt hverjum einum að keppa að einhverju marki, jafnvel þótt það mark sé sett hátt, en í bakhöndinni er áríðandi að liafa hæfileika til þess að taka mörgum smáósigrum með ró og jafnaðargeði. Sérstaklega verða menn að læra að við- urkenna það, að fjöldi af óhöppum og mótblæstri lífsins er mönnum sjálfum að kenna. Það eru fæstir, sem þannig eru settir í lífinu, að steiktar gæsir komi fljúgandi til þeirra, fyrirhafnar- laust. Reynslan liefur sannað það, að erfð auðæfi fara oft fljótt í súginn. Menn verða ætíð, fyrst og fremst, að treysta sjálfum sér. Æskan er gefin fyrir kappleiki. Og hverjum unglingi, og raunar eldri líka, er það liollt að keppa við aðra í dugnaði og mannkostum. Það verður prófsteinn á eigin getu og hæfileika, aldrei nema til eflingar og framsóknar, ef leikurinn er lieiðar- legur. Því undirstaða allra kappleikja er lieiðarleiki — einnig — og ekki sízt í kap’pleik lífsins. II. Um þjóðir á liið sama við, í þessum efnum, og einstaklinga. Hver sú þjóð, sem ekki á metnað og sjálfsálit, er dauðadæmd. Jafnfráleitt er það, bæði af einstaklingi og þjóð, að ætla sér að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.