Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Side 49

Eimreiðin - 01.01.1946, Side 49
EIMREIÐIN METNAÐUK OG GORGEIR 29 Hfa á metnaði og sjálfsáliti. Hálfgeggjaðir menn geta stundum ímyndað cér, að þeir lifi á þessu, t. d. Sölvi Helgason, en vitan- lega lifði hann eingöngu á því, sem aðrir gáfu honum. Þjóðir geta þetta ekki. Fyrst verða þær til atldægis, glata allri virðingu annarra þjóða, og síðar missa þær sjálfstæði sitt og tilverurétt. Það er ómögulegt að lifa á monti og sjálfsáliti einu saman. Ein- staka atgervismaður getur leyft sér það að vera óhóflega montinn °g grobbinn, en ætíð verður það lýti. Og nær því undantekning- arlaust eru mestu og beztu mennirnir algerlega lausir við mont °g mikilmennskubrag. Sjálfsmat þeirra er þjálfað, og þeir vita nákvæmlega hvaða sæti þeim ber í þingliúsi lífsins. III. Svo virðist, að ekki væri það fjarri lagi að athuga nokkuð, hvernig ástatt mmii nú um sjálfsmat íslenzku þjóðarinnar, og þá sérstaklega yngri kynslóðarinnar. Það var ekki nema eðlilegt og óumflýjanlegt, að skaðleg van- Wattarkennd og vonleysi lamaði þrek og sjálfsbjargarviðleitni þjóðariimar á niðurlægingartímunum miklu, þegar verzlunar- kúgun5 ótíð og eldsumbrot lögðust á eitt, ásamt hungurpestum °g landfarsóttum, til að tortíma þjóðinni. Á slíkum tímum gat varla verið um mikla bjartsýni að ræða né vonir um frelsi og framfarir. Óskapleg vanmáttarkennd greip menn, allslausa, upp- gefna, stritandi fyrir mat og lélegum klæðum. Á þessum sömu öldum voru nágrannaþjóðir vorar að byggja skrauthýsi og koina a fót menningarstofnunum og allskonar verklegum framkvæmd- tnn. Þá livarf velmegun vor og menning í eymd og volæði, öýrustu perlur fornbókmennta vorra voru fluttar úr landi — s°mu leið fóru gull- og silfurgripir kirknanna og einstakling- anna. Á þeim öldum varð landið eins og siðlaus ránsher hefði farið um það, — ekkert var skilið eftir, sem fannst. Islendingar Urðu auðmjúkir þrælar erlendra manna eða þá verkfæri í hönd- 11,11 kúgaranna. Þó voru oftast uppi einstaka menn, sem voru þjóðræknir og vildu vel, en þeir máttu sín lítils. Þjóðin sjálf var °rðin of sljó og kvalin til þess að skilja þá, og lítilmennin, sem 'ildu koma sér vel við hina erlendu lierra, voru of mörg og Jnögnuð til þess, að ættjarðarvinirnir gætu notið sín að fullu. — Ef vér hefðum þá ekki átt fornbókmenntirnar, mundi þjóðin án
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.