Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 51
eimreiðin METNAÐUR OG GORGEIR 31 ísinn af fjöllunum og hlóðið í æðunum. „Feðurnir frægu“ liiifðu stigið á land á ný, ljóslifandi, þeir riðu um liéruð og skáru upp herör. Mergsogin og kengbogin þjóð rétti sig upp og fylgdi þeim. Þessi þjóð hafði numið óbyggt land, liún átti það með öllum rétti, að guðs og manna lögum. Ránsliöndum hafði verið farið um það, en aldrei liafði það verið gersigrað. Tungan, — líf- steinninn, — lifði enn, þetta fjöregg, sem ekki mátti glatast. Það varð gæfumunurinn. Og á ný var sigur unninn, án þess að nokkr- um blóðdropa væri út hellt. Tvisvar hafa Islendingar stofnað ríki, án blóðsúthellinga. — Slíkt er mikil gæfa. V. En þeirri gæfu að ná sigri án verulegra mannrauna og liættu,. fylgir nokkur vandi og sérstök liætta. Auðfenginn sigur, sem svo að segja er réttur mönnum upp í hendurnar af tilviljun, er oft varasamur, og liætt við að mönnum gleymist frekar að gæta þess, sem unnið er, en ef miklu hefur verið fórnað til sigursins. Andvaraleysi grípur menn og ofmat á gæfu sinni. Tvisvar á. þessari öld liafa atvikin og ástandið erlendis orðið til þess að faera oss Islendingum óvænta sigra á stjórnmálasviðinu. Það var arið 1918, er Danir þurftu að sýna oss sérstaka velvild og göfug- lyndi sökum þess, að þeirra beið þá endurheimta danskra héraða. í Suður-Jótlandi. Þeir gátu ekki búizt við velvilja og réttlæti, ef þeir sjálfir sýndu ranglæti og liroka. Þetta liefur, sennilega,. riðið baggamuninn, er vér náðum liinum hagfelldu sanmingum við Dani 1918, en ekki, fyrst og fremst, dugnaður íslenzkra stjórn- málamanna, sem þá, eins og venjulega, voru ósammála að ýmsu. leyti. Þjóðin var þó nokkurn veginn sammála um að gera samn- ingana 1918. Á hinum góðu árum frá því um 1885—1918 hafði tslenzku þjóðinni aukizt áræði og sjálfsálit. Sýnir það meðal annars stofnun stórútgerðar, bæði til fiskveiða og annarra sigl- ^nga (Eimskipafélag Islands). Sérstaklega var stofnun Eimskipa- félags íslands lieillaríkt spor í sjálfstæðisátt. Líklega liefur aldrei Þetra tímabil komið yfir þetta land en árin 20—25 fvrir og eftir aldamót. Þá var mikill gróandi í þjóðlífi voru, og flest virtist stefna í rétta átt. Þótt flutningur fjölda manna til Vesturheims væri allmikil blóðtaka fyrir oss, fámenna þjóð, þá verður því þó ekki neitað, að ýmsir menn, sem litla möguleika liöfð'u til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.