Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 54
34 METNAÐUR OG GORGEIR bimreiðin ýmsar lífsskoðanir, né liversdagslegir siðir og venjur, nema að nokkru leyti. Það er ógeðslegt og væmið að heyra stöðugt kveða við, að íslenzkar stúlkur séu fallegustu stúlkur í heimi. Stundum lieyrir maður einnig, að þær séu lauslátustu stúlkur í lieimi. Við skulum vona, að hið síðarnefnda séu örgustu öfgar. Hitt verður ekki af skafið, að stúlkurnar hér liafa ekki orðið þjóðinni til sóma í sambúðinni við setuliðið. Sú von brást. Ef til vill liefur það rkki verið betra annarsstaðar. En það er engin afsökun, frekar en skriðdýrsliáttur sumra karlmanna við setuliðið, hærri og lægri — og þá engu síður þeirra, sem vilja telja sig til „betri“ stétta. Allskonar liól og fagurgali erlendra manna um ísland og ls- lendinga liafa stórum ruglað dómgreind manna liér á landi, á síðari árvmi. Vér skulum ekki viðurkenna, að vér séum miklir eftirbátar annarra þjóða að gáfum né mannkostum, en, — um frarn allt, — látum oss ekki til liugar koma, að vér séum gáfaðrx eða meiri menn en frændur vorir í nágrannalöndunum, fyrr en vér liöfum sýnt það og sannað fyrir sjálfum oss og öðrum. Það er alveg nauðsynlegt fyrir þessa þjóð, livern einstakling, sérstaklega nú á tínnnn, að skyggnast inn í sinn eigin harm og athuga, livað þar býr. Hver og einn, maður og kona, verður að skapa sér sjálfstæða skoðun á h'finu og þá sérstaklega á sjálfum eða sjálfri sér. Það er gott að lilusta, með varúð þó, á það, sem aðrir segja, bæði lieimamenn og gestir. En ábyrgðina ber hver einstaklingur á sjálfum sér, fyrst og fremst, orðum sínum og verkum, og svo gagnvart landi sínu og alþjóð. Það er golt og sjálfsagt að taka mannlega móti erlendum straumum og stefnum, vega og mæla, velja og hafna. En að streyma eins og sauðfe i rétt, eltandi liver annan eftir vísbendingu einhvers flokksaga og fyrirmæla, er ekki giftudrjúgt frjálsu fólki. En víst er það, að eftir að íslenzka þjóðin komst það vel í álnir, að hún gat nokkuð, hefur liún elt erlendar tízkur og stefnur, og mjög afsann- að það álit um staðfestu og stefnufestu, sem hún hafði. VIII. Smáþjóð, eins og við erum, hefur tekizt á hendur mikla ábyrgð og vanda, með því að lýsa yfir algeru sjálfstæði og fullveldi. Hun getur ekki bugsað sér það að tefla sitt tafl á skákborði þjóðanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.