Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 55

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 55
eimreiðin METNAÐUR OG GORGEIR 35 á sama hátt og aðrar, stærri þjóðir, að öllu leyti. Með því móti er auðvelt að verða broslegur í augum lieimsins. Aftur á móti má okkar litla ríki ekki gleyma því að halda fullri virðingu við lilið stærri þjóða. Til þess höfum vér nokkur skilvrði. Nefna má í því sambandi merkar bókmenntir fornar og ekki omerkar nýjar bókmenntir og vísindi, á alheims mælikvarða. Nokkurs yfirlætis gætir að vísu hjá sumum yngri menntamönn- uin, en allt of mikil hlédrægni er einnig skaðleg. Vér eigum afbragðs duglega sjómenn og ötula útgerðarmenn. Fiskimið vor, asamt atorku þessara manna, hafa verið þjóðinni til frama, og á þessu hlýtur íslenzka ríkið að byggja tilveru sína. Aftur á móti er mjög óvíst og ósennilegt, að vér getum haldið uppi samkeppni við aðrar þjóðir í ýmsum greinum iðnaðar, þeim er þróazt hafa a stríðsárunum af óeðlilegum ástæðum, og er auðvelt að tapa stór- fé á slíku, ef vitið er ekki látið ráða, áður en í óefni er komið. Sama má segja um samgöngur í lofti. Það er erfitt að sjá nokk- nrt vit í því að ætla sér að keppa við aðrar þjóðir í þeim að svo Möddu, enda algerlega þarflaust. Ekki er ráðlegt að sækjast ntikið eftir erlendum ferðamannastraumi liingað. Þótt nokkuð 8e upp úr því að liafa fjárliagslega, mun reynslan sú hjá öðrum l3jóðum, að slíkt er fremur siðspillandi og leiðinlegt, elur upp skrift'dýrsliátt og smeðjulegt viðmót fjölda manna, yfirborðs- kurteisi og falska gestrisni, sem er mannskemmandi og sáldrep- andi. Landkynning vor á að vera fólgin í því að liafa á boð- stólum góðar og ódýrar vörur, framreiddar af atvinnuvegum vorum til sjós og lands, miklar og góðar vörur, sem bera hróður vorn víða um veröld, en ekki í því, að féfletta leiðinlega og keimtufreka erlenda ferðamenn. Á meðan erlend flugfélög hafa vtðkomustaði liér á landi, er engin þörf og ekkert vit í því fyrir °8S Islendinga að taka upp millilandaflug. Því fé er illa varið, Sem í slíkt er lagt, og miklii meiri þörf fyrir það til annarra skynsamlegri athafna. IX. Þcgar yar Jjarn að aldri, lieyrði ég eitt sinn aldraðan hónda, agætlega greindan mann, Guðmund í Mjóadal, föður Sigurðar skólanieistara, segja: „Ég elska alla öðlinga, en hata alla stór- °Kka ‘. Hann mælti þessi orð af mikilli alvöru og þunga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.