Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 60

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 60
eimreiðin Nazisminn þýzki. Eftir Baldur Bjarnason, sagnfræðing. Engin þjóðfélagsleg hreyfing hefur til þessa leitt slíkt böl yfir mannkynið eins og þýzki nazisminn. Nú þegar Þýzkaland eftir nærri 6 ára lieimsstyrjöld liefur verið gersigrað, þá er ekki úr vegi að atliuga lítið eitt uppruna, vöxt og viðgang og að síð- ustu hrun þessarrar hreyfingar. Nazisminn er í eðli sínu þýzkt fyrirbrigði og á svo djúpar rætur í þýzku þjóðlífi, að óhugsandi er að hann hefði getað komið upp í nokkru öðru landi nema þá undir öðru formi. Margir rekja rætur nazismans til ósigurs T>jóð- verja 1918. Aðrir rekja ræturnar til Bismarcks. Hvers vegna ekki til Friðriks mikla Prússakonungs og hernaðarríkis hans? Hvers vegna ekki ennþá lengra? Hvers vegna ekki til Lútliers og siða- skiptanna eða ennþá lengra aftur í miðaldir og fornöld? Til þess að rekja eðli og uppruna nazismans, verður maður að skilja sögu Þýzkalands. Frarn eftir öllum öldum voru Þjóðverjar ekki ein þjóð. Þeir voru Bæjarar, Saxar, Rínlendingar o. s. frv. Síðar bættust Prúss- ar við í liópinn, eftir að Þjóðverjar liöfðu brotið undir sig vestur- slafnesku löndin milli Saxelfar og Memelfljóts. íbúar þeirra landa tóku að mæla á þýzkar mállýzkur síðari hluta miðalda. Austur-Prússar lærðu þó ekki að tala þýzkt mál fyrr en í byrjun 17. aldar. Það var ekki fyrr en á 16. öld, að hinir þýzku þjóð- flokkar fengu sameiginlegt ritmál. En bæði fyrir og eftir þann tíma voru hertogar og furstar þýzku þjóðflokkanna að mestu sjálfstæðir þjóðhöfðingjar. Þýzki keisarinn var álirifalítill allsstaðar nema í erfðaríki sínu, Austurríki. Þýzkaland var á 16. öld orðið eitt af blómleg- ustu löndum Evrópu þrátt fyrir alla innanlandssundrungu. Þar runnu sarnan allir straumar Evrópu bæði í andlegu og verklegu tilliti. Frá Þýzkalandi kom sú mikla trúarbylting, sem vér nefn- um siðaskipti. Sú hreyfing braut á bak aftur vald páfans og katólsku kirkjunnar í miklum hluta Evrópu. Það var á 16. öld,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.