Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Side 61

Eimreiðin - 01.01.1946, Side 61
eimreiðin NAZISMINN ÞÝZKI 41 einni af mestu byltinga- og framfaraöldum mannkynsins,' sem í niörgu minnir mjög svo á 20. öldina. Á 15. og 16. öld gerðust miklar breytingar á sviði atvinnulífs og menningarlífs. Ameríka fannst og sjóleiðin til Indlands. Allur liinn mannlegi heimur var á leiðinni að verða að einni heild. Verzlun og viðskipti blórng- uðust, auður binnar borgaralegu verzlunarstéttar margfaldaðist og þar með áhrif þeirra í menningarlegu og pólitísku tilliti. Á 15. öld liöfðu verið gerðar mjög miklar verklegar uppgötvanir, sem á 16. öld byltu öllu um í þjóðfélögum Evrópu. Púðrið hafði skapað eldvopnin. Þar með voru sverð og spjót orðin þýðingar- lítil, svo og hjálmar og brynjur. Riddaralierir lénsfurstanna liurfu, í staðinn komu málalierir konunga og stórliöfðingja. Lénsfurstaað- allinn livarf úr sögunni. Konungarnir náðu völdum, studdir af birðaaðli, gózeigendaaðli og borgarastétt. Hinar verklegu frarn- farir urðu borgarastéttunum mjög í liag. Áttavitinn gerði lang- ferðir á sjó og landi öruggari en áður. Myllan og rokkurinn sóp- uðu auð í fjárliirzlur iðjuliöldanna. Prentlistin gerði bækurnar að almenningseign. Hin aukna tuenning liafði það í för með sér, að áhrif katólsku kirkjunnar tninnkuðu. Siðaskiptin, sem kennd eru við Lútlier og Kalvin, voru ekki annað en afleiðing liinnar miklu menningarlegu og l’jóðfélagslegu byltingar, sem á 16. öld gerbreytlu öllu í Evró'pu. I mörgum löndum sigldu þjóðfélagslegar umbætur í kjölfar siða- skiptanna, til dæmis í Hollandi, Sviss, Englandi og jafnvel á Aorðurlöndum. I þessum löndum var veldi aðalsins takmarkað, en veldi borgaralegu stéttanna aukið, einkum í þeim löndum, þar 8eni Ivalvínstrúin varð ofan á, t. d. í Sviss, Hollandi og að nokkru leyti Englandi. Þetta varð orsök þess, að kalvínsku löndin um langt skeið urðu aðalvígi borgaralegra framfara frelsis og ]ýð- ræðis. En í Þýzkalandi fór á annan veg. Hinar miklu verklegu og andlegu framfarir á 15. og 16. öld skópu að vísu mikla velmegun ^'já liinum borgaralegu stéttum Þýzkalands. En fjöldi verka- manna og iðnaðarmanna varð atvinnulaus. Margir smáatvinnu- fekendur og smábændur flosnuðu upp. Þannig myndaðist í bæj- um og sveitum Þýzkalands fjölmennur tötralýður. Furstar og uðalsmenn Þýzkalands, sem enn voru að inestu óháðir keisar- 'iuuni og gátu gert það sem þeir vildu, liertu mjög á bænda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.