Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 61
eimreiðin
NAZISMINN ÞÝZKI
41
einni af mestu byltinga- og framfaraöldum mannkynsins,' sem í
niörgu minnir mjög svo á 20. öldina. Á 15. og 16. öld gerðust
miklar breytingar á sviði atvinnulífs og menningarlífs. Ameríka
fannst og sjóleiðin til Indlands. Allur liinn mannlegi heimur var
á leiðinni að verða að einni heild. Verzlun og viðskipti blórng-
uðust, auður binnar borgaralegu verzlunarstéttar margfaldaðist
og þar með áhrif þeirra í menningarlegu og pólitísku tilliti. Á
15. öld liöfðu verið gerðar mjög miklar verklegar uppgötvanir,
sem á 16. öld byltu öllu um í þjóðfélögum Evrópu. Púðrið hafði
skapað eldvopnin. Þar með voru sverð og spjót orðin þýðingar-
lítil, svo og hjálmar og brynjur. Riddaralierir lénsfurstanna liurfu,
í staðinn komu málalierir konunga og stórliöfðingja. Lénsfurstaað-
allinn livarf úr sögunni. Konungarnir náðu völdum, studdir af
birðaaðli, gózeigendaaðli og borgarastétt. Hinar verklegu frarn-
farir urðu borgarastéttunum mjög í liag. Áttavitinn gerði lang-
ferðir á sjó og landi öruggari en áður. Myllan og rokkurinn sóp-
uðu auð í fjárliirzlur iðjuliöldanna.
Prentlistin gerði bækurnar að almenningseign. Hin aukna
tuenning liafði það í för með sér, að áhrif katólsku kirkjunnar
tninnkuðu. Siðaskiptin, sem kennd eru við Lútlier og Kalvin,
voru ekki annað en afleiðing liinnar miklu menningarlegu og
l’jóðfélagslegu byltingar, sem á 16. öld gerbreytlu öllu í Evró'pu.
I mörgum löndum sigldu þjóðfélagslegar umbætur í kjölfar siða-
skiptanna, til dæmis í Hollandi, Sviss, Englandi og jafnvel á
Aorðurlöndum. I þessum löndum var veldi aðalsins takmarkað,
en veldi borgaralegu stéttanna aukið, einkum í þeim löndum, þar
8eni Ivalvínstrúin varð ofan á, t. d. í Sviss, Hollandi og að nokkru
leyti Englandi. Þetta varð orsök þess, að kalvínsku löndin um
langt skeið urðu aðalvígi borgaralegra framfara frelsis og ]ýð-
ræðis. En í Þýzkalandi fór á annan veg. Hinar miklu verklegu og
andlegu framfarir á 15. og 16. öld skópu að vísu mikla velmegun
^'já liinum borgaralegu stéttum Þýzkalands. En fjöldi verka-
manna og iðnaðarmanna varð atvinnulaus. Margir smáatvinnu-
fekendur og smábændur flosnuðu upp. Þannig myndaðist í bæj-
um og sveitum Þýzkalands fjölmennur tötralýður. Furstar og
uðalsmenn Þýzkalands, sem enn voru að inestu óháðir keisar-
'iuuni og gátu gert það sem þeir vildu, liertu mjög á bænda-