Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 63

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 63
eimreiðin NAZISMINN ÞÝZKI 43 þýzka sambandinu 1866. 1 fyrsta sinn síðan á 16. öld var Þýzka- land orðið eitt keisaradæmi. En hið nýja keisaradæmi var mjög ólíkt hinu gamla. Hið gamla keisaradæmi var suðurþýzkt, hafði Austurríki að aðalkjarna og bar á sér einkenni suðurþýzkrar mýktar. Keisaradæmi Bismarcks var norðurþýzkt, liafði Prúss- land að aðalkjarna og var mótað af liernaðaranda, liörku og dugnaði prússneska aðalsins, járngrátt í sínum ískalda virkileika. Eftir meira en tveggja alda niðurlægingu liafði Þýzkaland hlotið öndvegissess meðal Evrópuþjóðanna. Tækni og verkleg vísindi, iðnaður og verzlun blómgaðist. I.and- ið auðgaðist, og borgaralegu stéttirnar urðu drottnandi á ný í fjár- málalífi þjóðarinnar. En enda þótt keisarastjórnin væri þingbundin, liafði júnkara- aðallinn (prússnesku stórjarðaeigendurnir) pólitískt forræði í landinu. Borgarastéttin hafði síðan á 16. öld lotið forræði fursta °g júnkara. Smám saman liafði borgarastéttin tekið sér snið af júnkurunum í menningu og lífsskoðunum. Hinar veiku borg- aralegu frelsislireyfingar 1848 höfðu verið barðar niður, og síðan líafa burgeisar og júnkarar lifað í sátt og samlyndi. Meðal þeirra befur í menningu og lífsskoðun ríkt einn andi og ein sál. Þessar valdastéttir þýzka keisaradæmisins nýja voru á eitt sáttar með að efla gengi landsins, með öflugum hervörnum, og vinna því þann sess meðal þjóðanna, sem það hafði orðið að vera án í tvær aldir. Þýzkaland fór að næla sér í nýlendur. Kaupskipaflot- lnn þýzki fór smátt og smátt að leggja undir sig heimshöfin. í*etta varð orsök þeirra árekstra, sem leiddi til fyrri heimsstyrj- aldarinnar, er lauk með ósigri Þjóðverja. Þjóðverjar urðu.að ganga að hörðum og auðmýkjandi friðarsamningum í Versölum 1919. Ósigurinn 1918 varð til þess, að keisaradæmið þýzka lirundi 1 rustir og allir þýzku þjóðhöfðingjarnir urðu að segja af sér. Samkvæmt liinni svonefndu Weimar-stjórnarskrá varð Þýzka- bind lýðveldi. Hið gamla Þýzkaland var því úr sögunni í stjórn- ,nálalegu tilliti, en í atvinnulegu og félagslegu tilliti varð mun- Uril,n minni frá því sem áður var. Gömlu valdstéttirnar héldu auði og eignum. En her keisaradæmisins var leystur upp, og í stað lians kom hinn fámenni ríkisvarnarher. Sósíaldemókratar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.