Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 64
44 NAZISMINN ÞÝZKI EIMRBIÐIN sem voni stærsti stjórnmálaflokkurinn í Þýzkálandi, voru að nafninu til forystuflokkur Jiýzka lýðveldisins. En aldrei gátu þeir framkvæmt stefnuskrá sína, J)ví þeir náðu aldrei meirihluta. Það valt á ýmsu, þangað til nazistarnir komu fram á sjónarsviðið, 1930, sem stærsti flokkur Þýzkalands. Þeir höfðu frá upphafi verið andvígir lýðveldinu. Þegar lýðveldið var stofnað, höfðu aðeins svörtustu ílialdsflokkarnir verið Jtví and- vígir, en þeir voru í miklum minni hluta. Ásamt sósíaldemókrötum liöfðu milliflokkarnir borið lýðveldið uppi. Nazistarnir komu fram sem nýr hægriflokkur með nýja stefnuskrá. Nazistaflokkurinn var stofnaður 1919 í Bæjaralandi. Höfuðleiðtogi hans liafði frá öndverðu verið Adolf Hitler. Hann var húsamálari, hafði á unga aldri komið frá Austurríki til Bæj- aralands og barizt í her Þjóðverja 1914—1918. Síðan hafði hann um skeið horfið af sjónarsviðinu. Árið 1923 ætlaði liann að bjarga þjóð sinni og tók ásamt flokksbræðrum sínum þátt í uppreisn Ludendorfs liersliöfðingja á móti lýð- veldisstjórninni. Sú uppreisn var barin niður, og Hitler varð um skeið að sitja í tugthúsinu. 1 tugthúsinu skrifaði hann bók sína (Barátta mín). Eftir að liann var látinn laus, fór liann aftur að gefa sig að stjórnmálum, en varð í fyrstu lítið ágengt. En þegar heimskreppan skall á, skömmu fyrir 1930, fékk naz- istaflokkur Hitlers byr undir báða vængi. Á örstuttum tíma var liann orðinn stærsti og öflugasti flokkur Þýzkalands. Fylgi flokks- ins var upprunalega mest meðal hinna fátæku smáborgaralegu þýzku millistétta. Nazistar voru andstæðir verkalýðshreyfingunni, andstæðir auðvaldinu, andstæðir gömlu flokkunum. Þeir voru andstæðir Versalasamningunum og Weimar-lýðveld- inu. Þeir lofuðu þýzku þjóðinni öllu fögru, þeim atvinmdausu atvinnu, atvinnurekendunum auknum gróða, borgarbúum ódýr- um mat, bændum háu afurðaverði. Þeir lofuðu verkamönnum liækkuðu kaupi og atvinnurekend- um auknum tekjum. Þeir einu í Þýzkalandi, sem Hitler og naz- istar höfðu í hótunum við, voru leiðtogar gömlu flokkanna og svo Gyðingar. Barátta Hitlers á inóti Gyðingum féll í góðan jarðveg, einkan- lega hjá millistéttunum þýzku. Gyðingar tilheyrðu yfirleitt þýzk- um millistéttum. Þeir voru aðeins eitt prósent af Jijóðinni. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.