Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 65

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 65
eimreiðin NAZISMINN ÞÝZKI 45 íneð þeim mikla hæfileika til verzlunar og viðskipta, sem ]öng- um hefur einkennt þennan þjóðflokk, hafði hin gyðinglega milli- stétt staðizt raun kreppunnar. Hinir þýzku smákaupmenn, hand- verksmeistarar, skrifstofumenn, læknar og hljómlistarmenn, og fleiri slíkir, liöfðu því lengi litið Júðana öfundaraugum og talið þá sína skæðustu keppinauta. Barátta Hitlers á móti verkalýðshreyfingunni féll í góðan jarð- veg hjá stórbændum, sem gjarnan vildu fá vinnufólk úr borgun- um fyrir lítið kaup. Þeir voru á þeirri skoðun, að atvinnuleys- mgjarnir væru atvinnulausir af því þeir nenntu ekki að vinna. I kjölfar stórbændanna kornu smábændur og leiguliðar, sem síðan á 16. öld höfðu verið vayir við að fylgja stórlöxunum. Árið 1930 liöfðu nazistar fengið lireinan meirihluta í sumum land- Búnaðarhéruðum Norður-Þýzkalands, t. d. Austur-Prússlandi, Pommern og Holstein. 1 bændabyggðum Suður-Þýzkalands gekk Hiiler miður. Meiri- l'luti bændanna þar voru miðlungsstórir sjálfseignabændur. Þeir voru vanir sjálfræði og tiltölulega andlega sjálfstæðir. Af gomlum vana kusu þeir katólska miðflokkinn, því þeir voru og eru trúaðir katólskir menn. En í bæjum Suður-Þýzkalands, eink- um í borgum Bæjaralands, t. d. Munchen og Nurnberg, náði Hitler mjög sterkum tökum á suður-þýzku millistéttinni. 1 borg- um Norður-Þýzkalands voru nazistar fyrir 1930 orðinn sterkasti Bokkurinn víðast hvar. Fram að þessu liafði það aðallega verið fátækt millistéttafólk, seni fylgdi nazistum. En eftir 1930 fór yfirstéttafólk að streyma inn í nazistaflokk- lun. Einkum voru það liershöfðingjar og embættismenn, sem misst höfðu atvinnu sína við hrun keisaradæmisins, iðnrekendur, storkaupmenn og bankaeigendur, sem stóðu höllum fæti fjár- Fagslega, og síðast en ekki sízt aðalsmenn og stórjarðaeigendur. ÁTeira að segja sumir af atvinnuleysingjunum gengu nazismanum a bönd af því þeir fengu atvinnu sem stormsveitarmenn í flokks- ber Hitlers. Nazistaflokkurinn hafði verið stofnaður á ölkrám og 1 bjórstofum smáborganna í Bæjaralandi, stofnendurnir voru utvinnulausir liðsforingjar úr gamla þýzka hernum. Fyrstu árin hafði flokkur þessi verið hafður að liáði og spotti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.