Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 65
eimreiðin
NAZISMINN ÞÝZKI
45
íneð þeim mikla hæfileika til verzlunar og viðskipta, sem ]öng-
um hefur einkennt þennan þjóðflokk, hafði hin gyðinglega milli-
stétt staðizt raun kreppunnar. Hinir þýzku smákaupmenn, hand-
verksmeistarar, skrifstofumenn, læknar og hljómlistarmenn, og
fleiri slíkir, liöfðu því lengi litið Júðana öfundaraugum og talið
þá sína skæðustu keppinauta.
Barátta Hitlers á móti verkalýðshreyfingunni féll í góðan jarð-
veg hjá stórbændum, sem gjarnan vildu fá vinnufólk úr borgun-
um fyrir lítið kaup. Þeir voru á þeirri skoðun, að atvinnuleys-
mgjarnir væru atvinnulausir af því þeir nenntu ekki að vinna.
I kjölfar stórbændanna kornu smábændur og leiguliðar, sem
síðan á 16. öld höfðu verið vayir við að fylgja stórlöxunum. Árið
1930 liöfðu nazistar fengið lireinan meirihluta í sumum land-
Búnaðarhéruðum Norður-Þýzkalands, t. d. Austur-Prússlandi,
Pommern og Holstein.
1 bændabyggðum Suður-Þýzkalands gekk Hiiler miður. Meiri-
l'luti bændanna þar voru miðlungsstórir sjálfseignabændur.
Þeir voru vanir sjálfræði og tiltölulega andlega sjálfstæðir. Af
gomlum vana kusu þeir katólska miðflokkinn, því þeir voru og
eru trúaðir katólskir menn. En í bæjum Suður-Þýzkalands, eink-
um í borgum Bæjaralands, t. d. Munchen og Nurnberg, náði
Hitler mjög sterkum tökum á suður-þýzku millistéttinni. 1 borg-
um Norður-Þýzkalands voru nazistar fyrir 1930 orðinn sterkasti
Bokkurinn víðast hvar.
Fram að þessu liafði það aðallega verið fátækt millistéttafólk,
seni fylgdi nazistum.
En eftir 1930 fór yfirstéttafólk að streyma inn í nazistaflokk-
lun. Einkum voru það liershöfðingjar og embættismenn, sem
misst höfðu atvinnu sína við hrun keisaradæmisins, iðnrekendur,
storkaupmenn og bankaeigendur, sem stóðu höllum fæti fjár-
Fagslega, og síðast en ekki sízt aðalsmenn og stórjarðaeigendur.
ÁTeira að segja sumir af atvinnuleysingjunum gengu nazismanum
a bönd af því þeir fengu atvinnu sem stormsveitarmenn í flokks-
ber Hitlers. Nazistaflokkurinn hafði verið stofnaður á ölkrám og
1 bjórstofum smáborganna í Bæjaralandi, stofnendurnir voru
utvinnulausir liðsforingjar úr gamla þýzka hernum.
Fyrstu árin hafði flokkur þessi verið hafður að liáði og spotti