Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 68
48 NAZISMINN ÞÝZKI EIMREIÐ.TN þjálfann. Hann öfundaði þá með allri þeirri beizkju, sem ein- kennir uppskafninginn. Jafnframt langaði liann til að hefja sig upp á ímyndaða tinda uppliefðar, menntunar og auðs, sem Iion- um fannst þessir menn dvelja á. Þeir vildu líka gjarnan nota hann til vissra hluta. Einkum þó þeir af þeim, sem stóðu höllum fæti f járhagslega. Hinir voru tregari. Rússneski blaðamaðurinn Radek skrifaði um þetta leyti: „Hitler hefur gefið upp alla smáborg- aralega draumóra. Hann bíður þess aðeins að selja sig, en eins og lífverðir rómversku keisaranna vill liann selja sig eins dýrt og auðið er“. Það sama hafa leiðtogar „þýzk-nationala“ flokksins vafalaust hugsað, þegar þeir gerðu bandalag við Hitler 1933 og mynduðu stjórn með Iionum. Hitler var þá aðeins ríkiskanzlari. En hann vildi selja sig dýrt, og það gerði liann. Fyrst losaði liann sig við þá nazistaleiðtoga, sem höfðu tekið sósíalismann í stefnuskrá nazista of hátíðlega (Strasser og Rölim o. fl.). Hann losaði sig við þá á þann liátt, að liann lét skióta þá, svo ýtti hann Hugenberg og öðrum „þýzk-nationölum“ 8tjórnmálamönnum til hliðar smátt og smátt. Kommúnistaflokkurinn hafði verið bannaður strax 1933. Svo kom röðin að hinum. Síðustu stjórnmálaátök í Þýzkalandi voru bönnuð 1934, um sama leyti og Hitler hreinsaði lil í nazista- flokknum. Skömmu síðar dó liinn gamli forseti Þýzkalands, Hindenburg marskálkur. Þá kom í ljós, að hann hafði verið svo hugulsamur að arfleiða Hiller að völdum sínum. Hitler varð nú ríkisforseti, kanslari og þjóðarleiðtogi. Nazistaflokkurinn varð nokkurskonar alríkisflokkur. Síðan stjórnaði Hitler Þýzkalandi í samráði við lierforingjana og stóriðjuhöldana. Þýzkaland var vígbúið á nýjan leik. Austurríki, síðan Tékkóslóvakía, voru þegjandi og hljóða- laust innlimuð í Þýzkaland. Vegna hins mikla herbúnaðar hvarf allt atvinnuleysi í Þýzkalandi. Mótspyrnan gegn Hitler innanlands hvarf líka úr sögunni. Júðarnir voru ofsóttir vægðarlaust. Jafnframt þessu reyndi Hitler að ná eins miklu valdi yfir kirkjunni og mögulegt var. Hann mætti talsverðri mótspvrnu frá katólsku kirkjunni, en lítilli frá lúthersku prestunum. Sumir af nazistunum þýzku fóru að boða nýja trú, nefnilega ásatrú í nýjum stíl. En margir fóru að boða þýzkan kristindóm, enda gaus nú upp sá kvittur, að Kristuí»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.