Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 75

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 75
eimreiðin GISTING 55 — Ja, það er nú búið, sem búið er. Og við höfum svo sem ekki orðið fyrir neinu óláni enn. Nú, og jafnvel þó að við strönd- uðum, þá er líklegt að bílar séu á eftir, sem myndu geta tekið okkur. Það er að minnsta kosti ekki útilokað. — Mér sýnist eins og bér bafi aldrei farið bíll. Mér finnst eins og maður sé liálfgert kominn norður úr veröldinni. Halldór Pétursson kímdi bak við konuna sína. Hann vissi, að enn voru þau tiltölulega skammt frá liöfuðstaðnum samanborið við fjarstu enda þjóðveganna. En liún var barn í öllum lang- ferðalögum, fædd og uppalin í Reykjavík. Bíllinn blökti og spúði reyknum, en áfram hélt bann. Og nú kom bann allt í einu fram á bratta brún. Langt niðri lá djúpur dalur. Það lá við, að frúin kippti ósjálfrátt í bílstjórann, þegar kom fram á hina þverhníptu beiðarbrún. ■— Nei, bér þori ég ekki að kevra niður í biluðum bíl, þá geng ég beldur. — Róleg, góða. Þetta sýnist miklu agalegra en það er. Veg- urinn liggur í inörgum bugðum og er alls ekki mjög brattur. Haldið þ ér, að það sé nokkur liætta, Eiríkur? •— Nei. — Bílstjórinn var einn af þöglu tegundinni. Hann var b'ka einkabílstjóri Halldórs Péturssonar. — En ég fer þetta ekki í bílnum. Stojipið þér maður, lofið tnér út. — Þá það. En þú verður þó að lofa Eiríki að koma bílnum 111 á kantinn. Og það tefur okkur ekki lítið að ganga niður. Ég bugsa að það taki undir það hálftíma. •— Mér er sama um það. Við koinumst þá að minnsta kosti bfandi. Viljið þér rétta mér veskið mitt þarna, Eiríkur? — betta síðasta sagði frúin hálfkomin út úr bílnum, sem nú var stanzaður efst í brekkunni. Úti á brautinni sást vöxtur liennar betur. Hún var í liærra nieðallagi og réttvaxin, en nokkuð þrýstin, ríkmannlega búin, í loðfeldi og dúðuð í silki um bálsinn, berböfðuð. Halldór Pétursson var lágvaxinn og afar feitlaginn af ekki oldri manni að vera, því að liann var aðeins um fertugt, svart- baerður og dökkbrýndur með kvapalegar kinnar og mikla undir- böku, stór augu, kartöflunef, góðlegur og rólvndislegur, en þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.