Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 76

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 76
56 GISTING EIMREIÐIN ákveðinn í öllum hreyfingum. Hann var í ljósum sumarfrakka, sem var farinn að láta á sjá og ólireinkast, einkum í hálsmálið’og á ermunum, enda búinn að fara marga bílferðina út urn hvippinn og hvappinn í þágu flokksins. Frakkinn var óhnepptur, og Hall- dór stakk á göngunni báðum höndunum í vasana. Bíllinn mjakaðist á undan niður brekkurnar. Við og við gaf bílstjórinn því gætur, livort hann fengi nokkrar bendingar frá þeim hjónunum, en svo var ekki. Þau þröminuðu lilið við lilið á eftir. Frúin var svo stuttstíg, að hún átti fullt í fangi með að fylgja manninum eftir, en það tókst. Halldór liafði augun á bændabýlunum niðri í dalnum. Svipur kvöldsins var auðsær á öllu. Þokan náði æ lengra inn, áin varð æ stálgrárri. Á einum bænum sáust kýr vera reknar heim til mjalta, fjórar kýr og einn kálfur. Á öðrum mátti greina krakka vera að keppast við að bera af, tvo krakka, sinn með livorn pok- ann. Á þriðja bænum, allfjarri, rauk óvanalega mikið. Ef til vill voru komnir þar einhverjir gestir. Frúin mælti nú ekki orð frá vörum. Miðleiðis yrli Halldór á hana. — Okkur gengur fremur liægt, og þú sérð að það er svo sein engin lífsliætta liér á ferðinni. Kantarnir eru nokkuð liáir, en vegurinn er breiður. Það væri alveg óhætt að fara upp í bílinn. — Ég geng niður. Stundarþögn. — Er þér ekki kalt, góða? —• Svalur andvari lék um vanga þeirra. — Ég lield, að maður gangi sér til hita. En ég skil ekkert í þér að leggja í svona ferðalag, ef bíllinn var ekki í lagi. Ég liafði ekki hugmynd um annað. Ég fer að óska, að ég liefði aldrei farið neitt. — Bíllinn var í ágætis lagi. Og ég er viss um, að Eiríkur kemur strax lagi á hann, þegar honum gefst tóm til þess. Hann þyrfti að fá að líta á vélina, þegar við komum niður undir ána, og svo fljúgum við af stað aftur. — Þú segir það. Halldóri Péturssyni var þó ekki meira en svo rótt. Það var tveggja tíma akstur til Langafjarðar héðan, og klukkan farin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.